Uppfærsla: þarf álit og svör varðandi kaup. BREYT

Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Uppfærsla: þarf álit og svör varðandi kaup. BREYT

Pósturaf Kobbmeister » Mán 25. Feb 2008 22:52

Já góðann daginn/kvöldið ég er að fara að uppfæra tölvuna mína og ég ætla að kaupa hlutina af http://www.compusa.com/.

en þar sem að það á að loka compusa ætla ég að kaupa þetta af newegg

Móðurborð: XFX MB-N780-ISH9 LGA 775 NVIDIA nForce 780i SLI Intel Motherboard - Retail

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813141005

$249.99 = 16436.742504 ISK

Örgjörvi: Intel Core 2 Quad Q6600 Kentsfield 2.4GHz 2 x 4MB L2 Cache LGA 775 Quad-Core Processor - Retail

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16819115017

$264.99 = 17422.986504 ISK

Skjákort: er ekki viss um hvort að ég ætti að kaupa þaðan skjákortið

en annars EVGA 512-P3-N801-AR GeForce 8800GT 512MB 256-bit GDDR3 PCI Express 2.0 x16 HDCP Ready SLI Supported Video Card - Retail

$237.99 = 15582.6552 ISK

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16814130318
ekki endilega þett kort en samt á svipuðu verði

eða bara
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=2734&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_8800GT

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=985

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4188 einhvað af þessum sem að er best fyrir budgettið :D

samtals $752,97 = 49443.6992 ISK
Síðast breytt af Kobbmeister á Þri 26. Feb 2008 20:25, breytt samtals 5 sinnum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5987
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 25. Feb 2008 23:16

Hmm.... ætlaru að senda til Islands?

Eg hef enga reynslu af þvi að panta svona hardware gegnum netið fra BNA. Fyrir utan vafamal með abyrgðir þa er spurning hvort þu ert virkilega að spara a þessu.

Þu gleymir að taka með i kostnaðinn hvað flutningurinn til Islands kemur með til að kosta, svo og allt það sem tollurinn tekur. Þu getur sennilega margfaldað þetta verð með tveimur til að finna ut raunkostnað.

Held að flestir seu sammala mer að það se langsniðugast að versla við islenskar verslanir, þar ertu allavega með abyrgðir a hreinu og svo eru þær margar mjög odyrar.


Þu þarft ekki 4GB i minni.


*-*


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Þri 26. Feb 2008 00:47

sko ég mundi segja að hann þyrfti klárlega 4gb minni...sérstaklega ef hann ætlar að uppfæra í vista á næstunni (sem verður að mínu mati óumflýjanlegt í nánustu framtíð). Ég er með 4gb minni og er að nota um 40% af innra minninu með vaktina, vlc og steam opið.

en svo ég svari nú kobbmeister þá mundi ég frekar kaupa þetta á Íslandi og hafa solid ábyrgð heldur en að panta það frá USA...EF þú lendir á gölluðum hlut þá ertu örugglega ekki að spara þér mikla peninga plús allan pirringinn sem þú gætir lent í.
ég fékk t.d. gallað skjákort og missit nýju tölvuna í viku og varð frekar pirraðu! =/

mitt álit...kauptu 4gb minni og verslaðu allt í Tölvutækni eða Kísildal ;)




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 26. Feb 2008 13:09

Ekki fjárfesta í úreldum hlutum eins og Nvidia 680i móðurborði og Nvidia 8800GTX. Bæði hætt í framleiðslu.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Þri 26. Feb 2008 13:26

Yank skrifaði:Ekki fjárfesta í úreldum hlutum eins og Nvidia 680i móðurborði og Nvidia 8800GTX. Bæði hætt í framleiðslu.


Ég verð að vera sammála þér varðandi 8800GTX kortið, með það fyrir sjónum að 8800GTS 512mb er á lægra verði og að hann er að fá sér 680i borð sem býður ekki upp á 3way SLI, en til þess að nýta það hefði hann þurft GTX eða Ultra kort.
Hins vegar sé ég enga ástæðu fyrir því að hann ætti ekki að taka móðurborð með 680i kubbasettinu, það stendur fyllilega fyrir sínu jafn vel þó að 780i sé komið og 790i á leiðinni. Það er lítill sem enginn performance munur á 680i og 780i kubbasettnum, sjá hér.
Hins vegar er ég ekkert svakalega hrifinn af nákvæmlega þessu 680i borði þar sem bæði norður- og suðurbrúin eru kæld með viftum í smærri kanntinum sem geta líklega verið vel háværar.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kobbmeister » Þri 26. Feb 2008 14:39

já gleymdi að segja að bróðir minn er að fara til bna og koma með þetta fyrir mig og ég hef ekki mikinn pening því þetta er altof dýrt fyrir mig hérna heima :(

og afhverju ætti ég ekki að kaupa þetta? þetta er alveg gott skjákort, ég er alveg semi mikið í leikjum ég spila aðalega CoD4, BF2 og cs og svo fleyrri leiki en er aðalega í þessum leikjum

og mér er þokkalega sama um hávaðan, bara á meðan að þetta er kallt og ég ætla bara að hafa 1 skjákort í tölvunni

og þetta er ekki nvidia þetta er XFX og þetta skjákort kostar 54þ. hér á landi http://www.task.is/?prodid=2398

og það væri alltof dýrt að kaupa þetta hér

tölvutækni: 81,600 ca.
Kísildalur: 93,600 ca

en hvort ætti ég að fá mér pæling 1 eða 2



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 26. Feb 2008 15:14

Kobbmeister skrifaði:og afhverju ætti ég ekki að kaupa þetta? þetta er alveg gott skjákort,

Afhverju að taka stræto þegar þú getur tekið leigubíl á minna verði.
8800GTS 512MB G92 (Nýja týpan) kortið er að koma betur út en 8800GTX

Kobbmeister skrifaði:og þetta er ekki nvidia þetta er XFX og þetta skjákort kostar 54þ. hér á landi http://www.task.is/?prodid=2398

Jú kallinn minn þetta eru Nvidia kubbasett sett saman af XFX thus er þetta Nvidia kort. Nvidia og Ati dæla út kubbum svo eru mismunandi framleiðendu sem setja kortin sama og yfirklulla þau misjaft.

8800GTS 512MB G92 35900kr
8800GTX 54000kr (það verslar enginn Task)

8800GTS er klárlega málið :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Þri 26. Feb 2008 15:25

8800GTS 512MB G92 35900kr
8800GTX 54000kr (það verslar enginn Task)


Fyrst hann er að skoða XFX kort og þú minnist á XFX GTX kort þá væri kannski nær að miða við það í verðsamanburðinum ;) 32.900kr.-

En enn fremur væri nær að miða þetta við verðin sem hann er að skoða, þ.e.a.s. frá CompUSA, hins vegar eiga þeir ekki til 8800GTS 512mb frá XFX svo samanburður milli PNY og XFX verður að duga, GTS á 299$, GTX á 379$.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kobbmeister » Þri 26. Feb 2008 15:36

Klemmi skrifaði:
8800GTS 512MB G92 35900kr
8800GTX 54000kr (það verslar enginn Task)


Fyrst hann er að skoða XFX kort og þú minnist á XFX GTX kort þá væri kannski nær að miða við það í verðsamanburðinum ;) 32.900kr.-

En enn fremur væri nær að miða þetta við verðin sem hann er að skoða, þ.e.a.s. frá CompUSA, hins vegar eiga þeir ekki til 8800GTS 512mb frá XFX svo samanburður milli PNY og XFX verður að duga, GTS á 299$, GTX á 379$.


ok en hvað með hin kortin sem að ég bætti við á listann?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Þri 26. Feb 2008 15:43

Annað hvort myndi ég taka þetta sem þú nefndir síðast:
http://www.compusa.com/applications/Sea ... CatId=1826

Eða BFG:
http://www.compusa.com/applications/Sea ... CatId=1826

BFG er mjög traustur framleiðandi og kortið er aðeins ódýrara auk þess að vera klukkað aðeins hærra en EVGA, munar þó litlu.

Annars eins og fleiri hafa nefnt, er betra að hafa ábyrgðina hérna heima en ef þú telur öruggt að þú sleppir í gegnum tollinn með þetta og sleppir þar með við að borga vaskinn og ert tilbúinn til að taka áhættuna á veseni ef hlutirnir bila þá endilega, keyptu þetta að utan :roll:


Starfsmaður Tölvutækni.is


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 26. Feb 2008 18:43

Klemmi skrifaði:
Yank skrifaði:Ekki fjárfesta í úreldum hlutum eins og Nvidia 680i móðurborði og Nvidia 8800GTX. Bæði hætt í framleiðslu.


Ég verð að vera sammála þér varðandi 8800GTX kortið, með það fyrir sjónum að 8800GTS 512mb er á lægra verði og að hann er að fá sér 680i borð sem býður ekki upp á 3way SLI, en til þess að nýta það hefði hann þurft GTX eða Ultra kort.
Hins vegar sé ég enga ástæðu fyrir því að hann ætti ekki að taka móðurborð með 680i kubbasettinu, það stendur fyllilega fyrir sínu jafn vel þó að 780i sé komið og 790i á leiðinni. Það er lítill sem enginn performance munur á 680i og 780i kubbasettnum, sjá hér.
Hins vegar er ég ekkert svakalega hrifinn af nákvæmlega þessu 680i borði þar sem bæði norður- og suðurbrúin eru kæld með viftum í smærri kanntinum sem geta líklega verið vel háværar.


Varðandi móðurborðið þá snýst þetta ekki bara um afl. Heldur einnig rekla, og bios stuðning í framtíðin. Hann er betur settur með móðurborð sem er að hefja sitt lífshlaup heldur en móðurborð sem er að enda lífshlaup sitt. Nvidia 680i er ágætt kubbasett það er bara á leið út.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Pósturaf Revenant » Þri 26. Feb 2008 19:00

Þú gleymir söluskatti í bandaríkjunum (ef þú kaupir innan ríkisins, ca. 3-7%) auk þess er compusa að loka og hætta rekstri þannig að ábyrgðarmál gætu orðið dularfull.



Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kobbmeister » Þri 26. Feb 2008 19:26





Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 26. Feb 2008 23:16



15900 fyrir 9600GT virkar fjandi fair.

En ATI var að lækka verð á HD 3870, þannig það yrði samkeppnisfært við 9600GT í verði, en það er öflugra en 9600GT. Spurning hvenær sú lækkun sést hér á landi.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 26. Feb 2008 23:58

Newegg er pain in the ass að leyfa íslensk kreditkort.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mið 27. Feb 2008 00:13

Varðandi móðurborðið þá snýst þetta ekki bara um afl. Heldur einnig rekla, og bios stuðning í framtíðin. Hann er betur settur með móðurborð sem er að hefja sitt lífshlaup heldur en móðurborð sem er að enda lífshlaup sitt. Nvidia 680i er ágætt kubbasett það er bara á leið út.

Góðir framleiðendur hætta ekki strax að uppfæra hugbúnað fyrir íhlutina sína, auk þess sem að flest 680i borð styðja 45nm tæknina og 1333mhz FSB svo að það eru fínir uppfærslumöguleikar í boði fyrir hann í framtíðinni, hægt að fá töluvert öflugri örgjörva heldur en E6750 sem hann er að skoða.
Besta mál væri að sjálfsögðu ef hann gæti fengið borð með 780i kubbasettinu á sama verði, en því miður er það ekki möguleiki.

En ATI var að lækka verð á HD 3870, þannig það yrði samkeppnisfært við 9600GT í verði, en það er öflugra en 9600GT.


Miðað við verðin á Newegg þá er 9600GT kortið í flestum tilfellum rúmum 10% ódýrara en HD3870, í samanburðum þá hins vegar skiptast þau á að hafa sigurinn, fer eftir hvaða leiki/forrit við lítum á, en einnig spurning hvort að nýjir driverar fyrir 9600GT kortin komi til með að boosta performance-ið enn meira og standa þá enn betur að vígi.
Heimildir mínar varðandi afköstin hef ég frá þessum samanburði hjá Tweaktown.

Spurning hvenær sú lækkun sést hér á landi.

Eins og áður kom fram þá er munurinn á verðunum hjá Newegg tæp 10%, sem er álíka og sá munur sem var á HD3870 og 9600GT þegar 9600GT voru að lenda, en svo virðist sem að við höfum keyrt verðið aðeins niður, höfum þó ekki verið að bjóða upp á HD3870 til þessa svo ég ætla ekki að tjá mig um verðlagninguna á þeim kortum.


Starfsmaður Tölvutækni.is


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 27. Feb 2008 10:46



Nei það gerirðu ekki :S

Newegg tekur ekki við kreditkortum utan bandaríkjanna punktur.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 27. Feb 2008 12:21

Klemmi skrifaði:
Varðandi móðurborðið þá snýst þetta ekki bara um afl. Heldur einnig rekla, og bios stuðning í framtíðin. Hann er betur settur með móðurborð sem er að hefja sitt lífshlaup heldur en móðurborð sem er að enda lífshlaup sitt. Nvidia 680i er ágætt kubbasett það er bara á leið út.

Góðir framleiðendur hætta ekki strax að uppfæra hugbúnað fyrir íhlutina sína, auk þess sem að flest 680i borð styðja 45nm tæknina og 1333mhz FSB svo að það eru fínir uppfærslumöguleikar í boði fyrir hann í framtíðinni, hægt að fá töluvert öflugri örgjörva heldur en E6750 sem hann er að skoða.
Besta mál væri að sjálfsögðu ef hann gæti fengið borð með 780i kubbasettinu á sama verði, en því miður er það ekki möguleiki.

En ATI var að lækka verð á HD 3870, þannig það yrði samkeppnisfært við 9600GT í verði, en það er öflugra en 9600GT.


Miðað við verðin á Newegg þá er 9600GT kortið í flestum tilfellum rúmum 10% ódýrara en HD3870, í samanburðum þá hins vegar skiptast þau á að hafa sigurinn, fer eftir hvaða leiki/forrit við lítum á, en einnig spurning hvort að nýjir driverar fyrir 9600GT kortin komi til með að boosta performance-ið enn meira og standa þá enn betur að vígi.
Heimildir mínar varðandi afköstin hef ég frá þessum samanburði hjá Tweaktown.

Spurning hvenær sú lækkun sést hér á landi.

Eins og áður kom fram þá er munurinn á verðunum hjá Newegg tæp 10%, sem er álíka og sá munur sem var á HD3870 og 9600GT þegar 9600GT voru að lenda, en svo virðist sem að við höfum keyrt verðið aðeins niður, höfum þó ekki verið að bjóða upp á HD3870 til þessa svo ég ætla ekki að tjá mig um verðlagninguna á þeim kortum.


Ef þið ætlið að bjóða upp á öflugasta skjákortið sem framleitt er í dag þá verðið þið að taka inn ATI.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mið 27. Feb 2008 13:19

Ég var ekkert að reyna að lasta ATI neitt, erum með nokkrar týpur af kortum frá þeim, allt frá X550 kortum upp í HD3850. Það var ekki fyrr en að HD3870 X2 kortið kom sem að ATI fór að líta spennandi út í high-end kortunum, enda alveg rétt hjá þér að það er öflugasta kortið á markaðnum eins og staðan er í dag. Hins vegar er spurning hvort að það réttlæti verðmuninn milli þess og svo 8800GTS 512mb kortsins. Ég er ekki að segja að Ultra kortið sé á réttlætanlegu verði, en eins og þú minntist á áður, þá er það, líkt og GTX kortið að deyja út.

Með það fyrir sjónum og að 9800-serían sé á næstu grösum þá höfum við ekki verið að taka inn HD3870 X2, en getum sérpantað það fyrir fólk ef því lýst betur á það en 8800GTS eða en að bíða eftir 9800.
Einnig er líka vert að skoða hvernig 2x 9600GT kort í SLI eru að koma út, verðið á því álíka og á einu 8800GTS...


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kobbmeister » Mið 27. Feb 2008 14:33

ok á ég eki að kaupa af newegg? ef svo er hvaða búð á ég þáa ð versla við?

og hvaða skjákort á ég að taka?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 27. Feb 2008 15:09

Kobbmeister skrifaði:ok á ég eki að kaupa af newegg? ef svo er hvaða búð á ég þáa ð versla við?

og hvaða skjákort á ég að taka?


Já heyrðu þú gleymdist alveg. Kannski eyða aðeins meiri tíma í að svara þér en að lesa pósta starfsmanna verslanna um vöru úrval þar. Ættir að kýkja í heimsókn til þeirra og láta setja saman fyrir þig tilboð samt sem áður. Og já það eru aðrar verslanir til einnig :wink: .

Það er ekkert auðvelt að kaupa í USA. Vandamálið er að flestar netverslanir taka ekki Íslensk kreditkort og vilja ekki senda nema innann USA og bara á skráðan eiganda og heimilisfang korthafa. Þ.e. þarf að vera USA kreditkort í raun.

Stundum gengur að greiða og láta senda á hótel og láta ferðamann taka það með heim, Newegg er ekki ein af þeim netverslunum sem auðvelt er að versla við.

Ef bróðir þinn er að fara til USA þá er ekkert víst að hann komist í gegn um tollinn með vélbúnað í heila tölvu.

Ertu viss um að þetta gangi allt í gegn hjá þér?

Ef þap gengur að versla á Newegg þá myndi ég frekar sleppa að kaupa CPU þar enda kostar hann 17500 þar en 19500 á Íslandi. Að eltast við 2 þús kall?

15 þúsund kall fyrir 8800GT er ágætur díll og verðið á móðurborðinu er fínt, þarna úti. En á Íslandi er erfitt að finna betra kort fyrir peninginn í augnablikinu en 9600GT á 15900. Þ.e. afl vs verð.

Einnig getur þú alveg fengið fínnt móðurborð á Íslandi fyrir 16500 kall og munt aldrei finna mun.
t.d. þetta http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=991



Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kobbmeister » Mið 27. Feb 2008 18:48

Yank skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:ok á ég eki að kaupa af newegg? ef svo er hvaða búð á ég þáa ð versla við?

og hvaða skjákort á ég að taka?


Já heyrðu þú gleymdist alveg. Kannski eyða aðeins meiri tíma í að svara þér en að lesa pósta starfsmanna verslanna um vöru úrval þar. Ættir að kýkja í heimsókn til þeirra og láta setja saman fyrir þig tilboð samt sem áður. Og já það eru aðrar verslanir til einnig :wink: .

Það er ekkert auðvelt að kaupa í USA. Vandamálið er að flestar netverslanir taka ekki Íslensk kreditkort og vilja ekki senda nema innann USA og bara á skráðan eiganda og heimilisfang korthafa. Þ.e. þarf að vera USA kreditkort í raun.

Stundum gengur að greiða og láta senda á hótel og láta ferðamann taka það með heim, Newegg er ekki ein af þeim netverslunum sem auðvelt er að versla við.

Ef bróðir þinn er að fara til USA þá er ekkert víst að hann komist í gegn um tollinn með vélbúnað í heila tölvu.

Ertu viss um að þetta gangi allt í gegn hjá þér?

Ef þap gengur að versla á Newegg þá myndi ég frekar sleppa að kaupa CPU þar enda kostar hann 17500 þar en 19500 á Íslandi. Að eltast við 2 þús kall?

15 þúsund kall fyrir 8800GT er ágætur díll og verðið á móðurborðinu er fínt, þarna úti. En á Íslandi er erfitt að finna betra kort fyrir peninginn í augnablikinu en 9600GT á 15900. Þ.e. afl vs verð.

Einnig getur þú alveg fengið fínnt móðurborð á Íslandi fyrir 16500 kall og munt aldrei finna mun.
t.d. þetta http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=991


já kanski maður bara kaupir þetta hérna heima og fá tilboð og ábyrgðina;)