Já, ég og undarlegar sérþarfir enda aldrei en ég ætla að láta eina flakka.
Ég er að pæla ekki vitiði um verslun sem selur VESA stand fyrir skjái sem er einskonar gasdempari sem hefur tvær stöður. Þannig er mál með vexti að ég er hér með 19tommu skjá sem ég vildi að gæti flogið upp á milli tveggja hilla sem eru staðsettar hér fyrir ofan mig með smá hreyfingu.
Þetta væri einstaklega þægilegt þegar ég væri að læra þá gæti ég bara rétt ítt á skjáinn og hann myndi fara upp og hreyft lyklaborðið fram og þá væri nánast ekkert á borðinu.
Vesa festing
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
SVona standard vesa skjástandar eru að kosta allt upp undir 6-10k, svona gasdempara borgar sig held ég ekkert.
Væri bara hagstæðara að kaupa nýtt kvikindi
Enda er 19" soldið lítið í dag ekki satt....
Væri bara hagstæðara að kaupa nýtt kvikindi
Enda er 19" soldið lítið í dag ekki satt....
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:Held að þetta sé ekki beint það sem hann vantar![]()
Held hann meini einhvað sem að þú rétt ýtir í og þá flýgur það upp...
Ekki einhvað sem þú þarft að ýta upp.
Græðir ekkert pláss á stand þar sem hann þarf að vera á borðinu, alla vega þeir sem ég hef séð en svona armar eru snilld til að spara pláss
Starfsmaður @ IOD
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
faraldur skrifaði:Gúrú skrifaði:Held að þetta sé ekki beint það sem hann vantar![]()
Held hann meini einhvað sem að þú rétt ýtir í og þá flýgur það upp...
Ekki einhvað sem þú þarft að ýta upp.
Græðir ekkert pláss á stand þar sem hann þarf að vera á borðinu, alla vega þeir sem ég hef séð en svona armar eru snilld til að spara pláss
:S hvar minntist ég á stand? Þú ert manneskjan sem minntist á dót með stand.
Þessi armur sem þú stakkst upp á er "Neo Flex LCD armur m. borðfestingu"
Svo að hann þarf að vera á borðinu.
Þetta comment þarna skil ég ekkert í.
Modus ponens
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:faraldur skrifaði:Gúrú skrifaði:Held að þetta sé ekki beint það sem hann vantar![]()
Held hann meini einhvað sem að þú rétt ýtir í og þá flýgur það upp...
Ekki einhvað sem þú þarft að ýta upp.
Græðir ekkert pláss á stand þar sem hann þarf að vera á borðinu, alla vega þeir sem ég hef séð en svona armar eru snilld til að spara pláss
:S hvar minntist ég á stand? Þú ert manneskjan sem minntist á dót með stand.
Þessi armur sem þú stakkst upp á er "Neo Flex LCD armur m. borðfestingu"
Svo að hann þarf að vera á borðinu.
Þetta comment þarna skil ég ekkert í.
Miklu ódýrari lausn en gaspumpa og tekur minna pláss en standur og hvers vegna í andskotanum ert þú að svara mér þar sem þú veist ekkert um hans aðstæður frekar en ég? ég var bara að benda honum á að hann gæti reddað sér með arm frekar en gaspumpu!
Starfsmaður @ IOD
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
faraldur skrifaði:Gúrú skrifaði:faraldur skrifaði:Gúrú skrifaði:Held að þetta sé ekki beint það sem hann vantar![]()
Held hann meini einhvað sem að þú rétt ýtir í og þá flýgur það upp...
Ekki einhvað sem þú þarft að ýta upp.
Græðir ekkert pláss á stand þar sem hann þarf að vera á borðinu, alla vega þeir sem ég hef séð en svona armar eru snilld til að spara pláss
:S hvar minntist ég á stand? Þú ert manneskjan sem minntist á dót með stand.
Þessi armur sem þú stakkst upp á er "Neo Flex LCD armur m. borðfestingu"
Svo að hann þarf að vera á borðinu.
Þetta comment þarna skil ég ekkert í.
Miklu ódýrari lausn en gaspumpa og tekur minna pláss en standur og hvers vegna í andskotanum ert þú að svara mér þar sem þú veist ekkert um hans aðstæður frekar en ég? ég var bara að benda honum á að hann gæti reddað sér með arm frekar en gaspumpu!
Þú quotaðir MIG!!! Hugsaðu....
Modus ponens
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:faraldur skrifaði:Gúrú skrifaði:faraldur skrifaði:Gúrú skrifaði:Held að þetta sé ekki beint það sem hann vantar![]()
Held hann meini einhvað sem að þú rétt ýtir í og þá flýgur það upp...
Ekki einhvað sem þú þarft að ýta upp.
Græðir ekkert pláss á stand þar sem hann þarf að vera á borðinu, alla vega þeir sem ég hef séð en svona armar eru snilld til að spara pláss
:S hvar minntist ég á stand? Þú ert manneskjan sem minntist á dót með stand.
Þessi armur sem þú stakkst upp á er "Neo Flex LCD armur m. borðfestingu"
Svo að hann þarf að vera á borðinu.
Þetta comment þarna skil ég ekkert í.
Miklu ódýrari lausn en gaspumpa og tekur minna pláss en standur og hvers vegna í andskotanum ert þú að svara mér þar sem þú veist ekkert um hans aðstæður frekar en ég? ég var bara að benda honum á að hann gæti reddað sér með arm frekar en gaspumpu!
Þú quotaðir MIG!!! Hugsaðu....
Hugsaður sjálfur, þú svaraðir mér fyrst!
Starfsmaður @ IOD
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
faraldur skrifaði:Gúrú skrifaði:faraldur skrifaði:Gúrú skrifaði:faraldur skrifaði:Gúrú skrifaði:Held að þetta sé ekki beint það sem hann vantar![]()
Held hann meini einhvað sem að þú rétt ýtir í og þá flýgur það upp...
Ekki einhvað sem þú þarft að ýta upp.
Græðir ekkert pláss á stand þar sem hann þarf að vera á borðinu, alla vega þeir sem ég hef séð en svona armar eru snilld til að spara pláss
:S hvar minntist ég á stand? Þú ert manneskjan sem minntist á dót með stand.
Þessi armur sem þú stakkst upp á er "Neo Flex LCD armur m. borðfestingu"
Svo að hann þarf að vera á borðinu.
Þetta comment þarna skil ég ekkert í.
Miklu ódýrari lausn en gaspumpa og tekur minna pláss en standur og hvers vegna í andskotanum ert þú að svara mér þar sem þú veist ekkert um hans aðstæður frekar en ég? ég var bara að benda honum á að hann gæti reddað sér með arm frekar en gaspumpu!
Þú quotaðir MIG!!! Hugsaðu....
Hugsaður sjálfur, þú svaraðir mér fyrst!
Ég sagði að þetta væri ekki það sem að hann lýsti.
Þá byrjaðir þú að tala um einhvern stand sem ég byrjaði aldrei að tala um og minntist aldrei á,
þá benti ég á að þú værir manneskjan sem stakk upp á stand og værir þess vegna að segja að hann græddi ekkert á því sem þú bentir honum á,
og væri þetta þessvegna engin lausn,
og ef ég bið um franskar, þá vil ég ekki sjeik!!
Modus ponens
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Jesús !!
ON TOPIC !!
Getið farið með rifrildið ykkar e-ð annað. Ætla ekki að endurtaka mig.
Yfir í topic :
Varstu búinn að tjekka á EJS / Svartækni / Opnum kerfum ?
ON TOPIC !!
Getið farið með rifrildið ykkar e-ð annað. Ætla ekki að endurtaka mig.
Yfir í topic :
Varstu búinn að tjekka á EJS / Svartækni / Opnum kerfum ?
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Pandemic
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Er búinn að browsa þessa helstu framleiðendur og þetta virðist vera spes það sem ég er að biðja um.
Ergotron LX Wall Mount er svona það helsta sem gæti virkað bara spurning hvort aftasti armurinn verði ekki fyrir þegar skjárinn er í efstu stöðu. Hann er reyndar ekki með liftu en svona standar eru RÁNDÝRIR.
Ergotron LX Wall Mount er svona það helsta sem gæti virkað bara spurning hvort aftasti armurinn verði ekki fyrir þegar skjárinn er í efstu stöðu. Hann er reyndar ekki með liftu en svona standar eru RÁNDÝRIR.
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Er búinn að browsa þessa helstu framleiðendur og þetta virðist vera spes það sem ég er að biðja um.
Ergotron LX Wall Mount er svona það helsta sem gæti virkað bara spurning hvort aftasti armurinn verði ekki fyrir þegar skjárinn er í efstu stöðu. Hann er reyndar ekki með liftu en svona standar eru RÁNDÝRIR.
Þess vegna benti ég á arm frekar en svona lyftu en spurning hvort það henti?
Starfsmaður @ IOD
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
eins og ég sagði, þetta kostar þig fáránlega mikið . Gleymdu þessari hugmynd og fáðu þér 22" skjá frekar og hættu þessum smábarnaskap með 19"
Sem starfsmaður í tölvuverslun áttu ekki að láta góma þig dauðann með neitt minna en 22".
Sem starfsmaður í tölvuverslun áttu ekki að láta góma þig dauðann með neitt minna en 22".
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:eins og ég sagði, þetta kostar þig fáránlega mikið . Gleymdu þessari hugmynd og fáðu þér 22" skjá frekar og hættu þessum smábarnaskap með 19"
Sem starfsmaður í tölvuverslun áttu ekki að láta góma þig dauðann með neitt minna en 22".
Held að það sé meira segja í skilyrðum vaktarinnar að stjórnendur megi alls ekki, undirn neinum kringumstæðum, vera með meira en árs gamlan búnað.
19 tommu lcd skjáir eru gjörsamlega so 2003