Til hvers er falin partition og er betra að skipta diskinum?


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Til hvers er falin partition og er betra að skipta diskinum?

Pósturaf Dazy crazy » Mán 18. Feb 2008 19:37

Í acer tölvu sem er nýkeypt hjá tölvulistanum ,6 mánuðir, var harða diskinum skipt upp í 2 partitionir. 33GB geymsla 33GB stýrikerfi en tölvan var auglýst 80 GB, mér fannst þetta svolítið skrítið en pældi ekkert meira í því.

svo straujaði ég hana og ætlaði að setja upp xp og þá sá ég að harða diskinum var skipt upp í 3 partitionir, stýrikerfi, geymsla og eitthvað 10 GB ósýnilegt. Ég sameinaði þetta bara allt.

Var það í lagi?
Hvað var þetta 10 GB partition?
Er eitthvað betra að hafa partitionir ef maður hefur backup á flakkara og annari tölvu af öllu mikilvægu?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 18. Feb 2008 20:19

Well þú varst að eyða recovery partitioninu af disknum, það er allt og sumt.




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 18. Feb 2008 21:47

ok, finnst það nýtast betur sem eitthvað sem ég get sett inná en ekki eitthvað sem ég ekki sé :twisted: . Finnst samt svolítið skrítið að ekki sé spurt um það hvort maður vilji eitthvað svona shit eða ekki. :roll:



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Pósturaf Revenant » Mán 18. Feb 2008 23:07

Ég held að tölvufyrirtækin geri bara ráð fyrir að notandinn sé heimskur :roll:




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 18. Feb 2008 23:28

Það væri kannski ráð þá að reyna að fræða saklausan neytanda, minnsta sem væri hægt að gera væri að láta standa utan á kassanum slóð á síðu þar sem stæði á ÍSLENSKU hvað er um að vera í tölvunni eða láta fylgja með bækling, annað eins fer nú í auglýsingar í hverju einasta blaði landsmanna. Oft heilu opnurnar og dag eftir dag eftir dag.

Tölvufyrirtækin fengju allavega plús fyrir viðleytni af minni hálfu.

Fólk myndi þá á eigin ábyrgð lesa bæklinginn eða ekki.