vesen með hýsingu/harðadiskin
-
tomas52
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
vesen með hýsingu/harðadiskin
jæja þá ætlaði ég að fara horfa á mynd í flakkaranum mínum og ég var svo spenntur eða eikkað að ég setti usb snúruna í netkortstengið (það var óvart) og svo saðgi ég bara úpps og setti það í usb tengið sem var hliðiná en nei þá kom ekkert upp á skjáinn og ekki neitt í neitt en þá hélt ég að annaðhvot harði diskurinn eða bara hýsingin er ónýtt ? hvort er líklegra? og hvað get ég gert sett hann í viðgerð?
Og takk fyrir mig
Ef að flakkarin kemur ekki inn á annari tölvu þá er næsta skref að taka diskin úr hýsinguni og tengja hann beint við móðurborðið, ef að hann virkar þá er hýsingin skemmd ef ekki þá er diskurinn skemmdur.
Ef að þetta er IDE diskur "gamla gerðin" þá ættirðu að geta tekið geisladrifið úr sambandi og tengt hann í þann kapal til að prófa.
Ef að þetta er SATA diskur "nýrri gerðin" þá þarfu SATA kapal til að tengja hann við móðurborðið "það er að segja ef að það eru SATA tenglar á þessu móðurborði.
Ef að þetta er IDE diskur "gamla gerðin" þá ættirðu að geta tekið geisladrifið úr sambandi og tengt hann í þann kapal til að prófa.
Ef að þetta er SATA diskur "nýrri gerðin" þá þarfu SATA kapal til að tengja hann við móðurborðið "það er að segja ef að það eru SATA tenglar á þessu móðurborði.
-
Weekend
- Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
- Staða: Ótengdur
Re: viðgerð
tomas52 skrifaði:ég skellti honum bara í viðgerð
Good for you
Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vesen með hýsingu/harðadiskin
tomas52 skrifaði:jæja þá ætlaði ég að fara horfa á mynd í flakkaranum mínum og ég var svo spenntur eða eikkað að ég setti usb snúruna í netkortstengið (það var óvart) og svo saðgi ég bara úpps og setti það í usb tengið sem var hliðiná en nei þá kom ekkert upp á skjáinn og ekki neitt í neitt en þá hélt ég að annaðhvot harði diskurinn eða bara hýsingin er ónýtt ? hvort er líklegra? og hvað get ég gert sett hann í viðgerð?
hvernig í ósköpunum er það hægt ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !