Höndlar tölvan nýjan skjá?


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Höndlar tölvan nýjan skjá?

Pósturaf demigod » Fim 07. Feb 2008 18:32

Ég er með frekar gamla tölvu en hún hefur þó reynst vel´i gegnum tíðina,
Specs:

AMD 2500xp (1,87Ghz)
k7n2g-ilsr móðurborð
1024mb í minni, kingston held ég allavega 333mhz
Radeon 9800PRO 128mb með VGA og DVI tengi,

Mynd lýta svona út

er reyndar að nota einn gamlan 15" LCD skjá með svartíma upp á 3 aldir

Spurningin er semsagt hvort tölvan höndli nýjustu skjánna.

t.d. þennan http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=4030


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Fim 07. Feb 2008 18:41

Tölvan höndlar hann alveg, spurningin er bara hvort þú ætlir þér að spila leiki í native upplausn skjásins. Það gæti verið spurningamerki, a.m.k með nýlega leiki.

En fyrir alla aðra vinnslu er þetta minnsta málið.




Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Fim 07. Feb 2008 18:44

Já gleymdi að segja í hvað skjárinn yrði notaður, hann yrði semsagt notaður í frekar auðvelda vinnslu (netvöfrun og word) og kanski til myndagláps og helst í hæstu upplausn


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Fim 07. Feb 2008 19:00

Hérna er samt stærri skjár á sama verði http://www.computer.is/vorur/6088
Hef reynslu af þessum og hann er mjög fínn


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Fös 08. Feb 2008 16:16

og það er alveg pottþétt að ég geti notað hann í 1680x1050 ?


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Fös 08. Feb 2008 16:26

er eiginlega að pæla í þessum

http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=4061[/url]


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Feb 2008 16:38

demigod, ekki tvípósta :D


En allavegana. Þá er SKJÁRINN svo sannarlega tilbúinn í 1680x1050 en er ekki viss um að þú höndlir rosaleg GÆÐI í honum með þessu skjákorti.

Myndi samt sjálfur taka þann sem Blasti sagði af þessum tvem, 800:1 er betra en 700:1, og þessar tvær tommur eru ekkert svo stórar. Svo hata ég att.is óstjórnanlega mikið eftir 20 bílferðir þangað vegna stýripinna.


Modus ponens


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Fös 08. Feb 2008 16:50

Gúrú skrifaði:demigod, ekki tvípósta :D

man það næst :wink:

en já er þessi skerpumunur eitthvað sem maður tekur eftir?


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Feb 2008 21:11

Satt að segja :) , Já, þú tekur eftir honum :)


Þeas ef þú færð þér nýtt skjákort, held að skjákortið þitt sé verra en skerpan á skjánum.


Meira eða minna rape á skjákortinu þínu?


Er persónulega með noname skjá frá Kísildal, 22" 1000:1, sem er að reynast mér fínt, er að vísu dauður pixill en þeir sögðu mér bara að koma og skipta honum þegar að þeir fengu næstu sendingu.


Modus ponens


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Lau 09. Feb 2008 13:56

nenni bara ekki að fara í þann pakka að kaupa nýtt skjákort og svona, þar sem þessi tölva er bara 5000kr virði í dag :lol:


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard