SB XtremeGamer Fatal1ty


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

SB XtremeGamer Fatal1ty

Pósturaf Selurinn » Þri 05. Feb 2008 15:17

Þarf kortið eitthvað power til að keyra sig almennilega?

Ég er að lenda í veseni með MIC outputinn og heyrist stundum pirrandi suð úr kortinu eftir að það er búið að ver aí notkun sirka 30 min.


Kannast einhver við þetta?



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Pósturaf daremo » Þri 05. Feb 2008 16:09

Ertu að nota Vista?

Suð í X-Fi með Vista driverum er víst algengt vandamál. Creative vita af því en eru ekkert á leiðinni að laga það.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 05. Feb 2008 17:14

Já nota vista.

En það er enginn power kapall eða neitt sem á að fara í kortið.

Fer það ekki bara beint í PCI rauf og búið? :)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 05. Feb 2008 17:40

Jú, eins og þú ættir að vita þá er heldur ekkert power tengi sérstaklega á kortinu fyrir svona lagað ;)

Vista er bara meingallað þegar kemur að svona smáhlutum líka.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s