Val á 24" skjá


Höfundur
Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Val á 24" skjá

Pósturaf Blasti » Lau 02. Feb 2008 17:02

Sælir vatkarar, nú stend ég frammi fyrir því að velja mér nýjann skjá og hef lesið þræðina sem komið hafa hér á undan þar sem er verið að tala um muninn á milli 24" BenQ hjá Tölvuvirkni og 24" Samsung Syncmaster sem fæst víða.
Það sem heillar mig við BenQ er DVI og HDMI tengi sem syncmasterinn hefur ekki og líka verðið, hinsvegar bý ég á Akureyri og get því ekki rennt niður í Tölvuvirkni til að skoða.

En hinsvegar er annar skjár sem mér finnst koma til greina og það er 24" Acer með Crystalbrite nánar tiltekið þessi hér.
Þannig að mín spurning er þessi, hefur einhver ykkar reynslu af svona skjám, ef svo er, hver er hún?


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Lau 02. Feb 2008 18:21

Ég myndi taka acer-inn, því það hefur aldrei neitt klikkað með hann í 2 ár og enginn dauður pixel svo ég sjái (með crystalbrite skjá 19")

PS. hef aldrei prufað neina aðra svo :roll:
Síðast breytt af halldorjonz á Sun 03. Feb 2008 02:32, breytt samtals 1 sinni.




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 03. Feb 2008 01:58

Held að BenQ sé mjög flottur. Hinsvegar mundi ég velja Samsung. Alveg pottþéttir!

Ekki nógu hress með Acer skjái. Hef á 2-3 þannig.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dezeGno » Sun 03. Feb 2008 16:05

Ég fór og skoðaði alla þessa skjái og fleiri þegar ég var að reyna að ákveða mig og ég valdi BenQ. Það er mjög lítill munur á þessum skjáum.




Höfundur
Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Mán 04. Feb 2008 15:30

Ég pantaði mér BenQ skjáinn

Yank skrifaði
Myndi ég taka BenQ FP222WH fram yfir Samsung SyncMaster 226BW? Já því ekki? ef ég ætlaði að spara 10 þúsund í skjákaup og eyða frekar í 10 þúsund króna í dýrara skjákort eða örgjörva, væri það auðvelt val. BenQ FP222WH mun standa fyrir sínu.


Þetta vonandi nær yfir 24" skjáinn líka, sparaði mér þarna smá pening og eyddi honum í nýja örgjörvakælingu sem er passív :P Hlakka til að fá vörurnar sendar til mín :D


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 119
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadik » Mán 04. Feb 2008 16:51

Held þú verðir ekki fyrir vonbrigðum. Ég skoðaði Samsung 245 og BenQ og tók BenQ á endanum. Þetta var nú aðallega vegna HDMI tengisins og verðsins. Ef þú vilt HDMI ská frá Samsung þarftu að borga 70k+.

Þetta er reyndar feykilega stór skjár. Ég er reyndar með HP 2035 (1600x1200) í vinnunni en BenQ-inn virkar einhvernvegin mun stærri. Myndin er líka fín. Jújú, þú getur fengið skjái með hærri contrast en þetta er ekkert sem ég tek eftir.


ps5 ¦ zephyrus G14