Bluescreen


Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bluescreen

Pósturaf dezeGno » Mið 30. Jan 2008 23:51

Er að spurja fyrir vin!

Hann hefur verið að lenda í því að fá bluescreen núna undanfarna daga, og hann var að spá svona hvaða hardware gæti verið að feila til að orsaka þetta? HDD? Minnin?

Takk



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Fim 31. Jan 2008 00:12

Það fer alfarið eftir skilaboðunum sem að koma fram í BSOD-inu.

Setja þær uppl. hingað, svo fá svör :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Bluescreen

Pósturaf CendenZ » Fim 31. Jan 2008 00:33

dezeGno skrifaði:Er að spurja fyrir vin!

Hann hefur verið að lenda í því að fá bluescreen núna undanfarna daga, og hann var að spá svona hvaða hardware gæti verið að feila til að orsaka þetta? HDD? Minnin?

Takk


Ég held að vandamálið sé frekar Pebcak



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Bluescreen

Pósturaf Baldurmar » Fim 31. Jan 2008 11:40

CendenZ skrifaði:
dezeGno skrifaði:Er að spurja fyrir vin!

Hann hefur verið að lenda í því að fá bluescreen núna undanfarna daga, og hann var að spá svona hvaða hardware gæti verið að feila til að orsaka þetta? HDD? Minnin?

Takk


Ég held að vandamálið sé frekar Pebcak


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX