Ég var að fjárfesta í mínum fyrsta sjónvarpsflakkara sem er að gerðinni
Unicorn MviX sjónvarpsflakkari MX760HD
Mitt vandamál er að ég get ekki fundið út úr því hvernig ég tengi hann þráðlaust
Er einhver hér sem á svona sem getur hjálpað mér ????
Hér er slóðinn á flakkarann í Elko : http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1143