Nota sama skjá á tvær tölvur?


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Nota sama skjá á tvær tölvur?

Pósturaf Windowsman » Lau 19. Jan 2008 15:14

Ég er hérna með tvær tölvur en einungis einn skjá. Mig langar að geta skipt skjánum í tvennt þannig að hægra megin sé tölvan sem notar DVI og vinstra megin VGA eða öfugt.

Er það hægt og ef það er hvernig?


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Lau 19. Jan 2008 15:18

fer að sjálfsögðu bara eftir skjánum. Mjög sjaldgæft að þetta sé hægt. Veit að 24" dell skjáir eru með mynd í mynd og einnig hægt að splitta skjánum í tvennt, sjálfum finnst mér sá fítus ekki koma neitt sérlega vel út.




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 19. Jan 2008 15:21

Ég er ekki að leitast eftir Topp Gæðum en á meðan ég er ekki með skjá gæti verið þæginlegt að t.d. formatta eina og horfa á myndir í hinni:D


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 19. Jan 2008 15:51

Heirðu ég er með einmitt lausnina handa þér,
switchar sem gera þér það kleift að vera með
tvær tölvur á einn skjá og þurfa bara eitt lyklaborð,
mús (og hátalara, dýrari gerðin)

[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=494]Mynd
InfoSmart INKS02P @ 2.500kr[/url]

[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=495]Mynd
InfoSmart INKS2100 @ 3.500kr[/url]

[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=599]Mynd
Infosmart INSP02A @ 3.900kr[/url]


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 19. Jan 2008 15:58

sniðugt. með hverju tengi ég þetta í skjáinn.

Endilega segja mér meira um þetta


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is