-5k Headphones


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

-5k Headphones

Pósturaf Frussi » Sun 09. Des 2007 00:56

Ég er að fara að kaupa mér iPod og langar alveg slatta mikið að fá mér einhver ágætis headphones (-ekki earphones). Vill helst ekki fara yfir 5000 kr. og þau þurfa einnig helst að vera lokuð. Með hverju mælið þið?

-Allur mórall gagnvart þeirri ákvörðun minni að kaupa iPod en ekki eitthvað annað er vinsamlegast afþakkaður ;)




Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 09. Des 2007 12:54

Ég veit að þessi eru aðeins yfir verðinu en þessi headphone
eru svo svaðalega góð !!!!!!!!

Hljóðið í þeim er svo hreint og bassin geggjaður


Og já , ég á svona headphone nota þetta við tölvuna snillllld
og tekk þau líka alltaf með í ferðalögin !!

-----------------------------------------------------

Specifications;

Headphone


Frequency response:


18 - 28.000 Hz

Impedance:


40 Ohm

SPL@1kHz, 1V rms:


99 - 104 dB

Cable length:


1.0 m + 1.8 m = 2.8 m / 9 ft.

Jack:


3.5 mm (6.3 mm converter included)




Microphone


Frequency response:


80 - 15.000 Hz

Impedance:


2K Ohm

Pick-up pattern:


Uni-directional

Sensitivity (1V/P@1 kHz):


-38 dB




Mynd
Mynd


http://start.is/default.php?cPath=91_57
(þau eru aðeins neðar svört og hvítt)

OG SVO ER ÞETTA LÍKA SELT HJÁ TÖLVUTÆKNI
VEIT BARA EKKI HVAÐ ÞAÐ KOSTAR


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W


zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Sun 09. Des 2007 13:03

Icemat Siberia er rusl, ég og 2 sem ég þekki erum búnir að eiga svona og þau eru ÖLL búin að brotna.
Mæli með einhverjum Sennheiserum, getur fengið fín headphone á 4000-5000kr.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 09. Des 2007 14:05

Sama hér, mæli ekki með Siberia, þau eru alveg hræðilega viðkvæm.....




Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 09. Des 2007 15:50

Hva gerið þið eigilega við headarana ykkar
ég er samt ekki að segja að ég hafi aldrei misst
mín í gólfið reyndar mjög oft en samt allveg perfect
hljóð úr þeim en þá !


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 09. Des 2007 16:04

HA? En Basshunter notar þau! Þá hljóta þau að vera best í heimi! :arrow:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 09. Des 2007 16:29

Og hann notar líka Fruity Loops sem er besta composing forrit í heimi!

NAT!




zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Sun 09. Des 2007 19:10

Weekend skrifaði:Hva gerið þið eigilega við headarana ykkar
ég er samt ekki að segja að ég hafi aldrei misst
mín í gólfið reyndar mjög oft en samt allveg perfect
hljóð úr þeim en þá !

Perfect hljóð þangað til þau brotna.




Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 09. Des 2007 20:44

Ég fatta ekki hvernig það er hægt að brjóta þau
með þessa þvílíku umgjörð utan um þau !
:shock:


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W


Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 09. Des 2007 20:45

Frequency response:


18 - 28.000 Hz



Það er samt ekki smá gott hljóð í þeim :P


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 09. Des 2007 20:46

meh
Sennheiser HP595 FTW




Prags9
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prags9 » Sun 09. Des 2007 20:57

Ég er búinn að missa mín Serbiu heyrnatól alltof oft í gólfið, Það er ekkert að þeim, Frekar sterk sko.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 09. Des 2007 21:02

DoRi- skrifaði:meh
Sennheiser HP595 FTW


Seinnheiser HD 595 og siberia eru opin þannig það þýðir lítið fyrir hann að fá sér þannig.


Seinnheiser HD 459 sem fást meðal annars hjá Tölvutek eru lokuð og að mínu mati fínn hljómur í þeim fyrir ipod.




Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 09. Des 2007 21:22

Ég er búinn að missa mín Serbiu heyrnatól alltof oft í gólfið, Það er ekkert að þeim, Frekar sterk sko.



Allveg eins og hjá mér.Ekkert af þeim.
Samt keypti ég mín í danmerku
ef það skiptir ykkhverju (samt ekki)

Og það er frábært að nota Icemat heyrnatólin við I-pod :D

Og þau eru nú eigilega allveg lokuð það eru 3 göt á þeim fyrir
bassan það er nú auðvita ekki smá kraft mikil
hljómur í þeim :twisted:


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 09. Des 2007 21:49

Sennheiser HD 650 + Headphone AMP.

Own.




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Sun 09. Des 2007 22:27

Það væri ágætt að fá 650 sennheisera á undir 5k :)


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 10. Des 2007 14:59

við erum með slatta af Sennheiser HD 202. Níðsterk, frábær hljómur og þau kosta held ég um 2900 kall í Pfaff !!!

Færð ekkert betri sett held ég fyrir lítinn pening.

Mæli með því að menn prufi þessi ódýru sett því vá hvað þau komu á óvart.
http://pfaff.is/pfaff/search/vorur/?ew_0_p_id=8832
3490 kall, eflaust bestu kaupin.

Svo eru HD 415 ljómandi fín líka, þau eru á 4990
http://pfaff.is/pfaff/search/vorur/?ew_0_p_id=9953


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf RaKKy » Fim 10. Jan 2008 15:59

202 eru alveg alltof góð fyrir þennan pening.

Færð ekki betri tól nema 595 :)

Og ekki láta plata þig í þetta Icemat eða Sony rusl.

Hælar sennheiser eru blokkum ofar tám þeirra.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Lau 12. Jan 2008 13:29

Hvað er eiginlega málið með ykkur, Icemat Seberia hefur aldrei bilað eða neitt hjá mér samt detta þau allavega 2x á dag í gólfið frá 1metra lengd.. og það gerist aldrei neitt :D




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 18. Jan 2008 23:33

Þú berð samt ekkert saman Icemat og Sennheizer .. Come ON !! ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Lau 19. Jan 2008 01:18

halldorjonz skrifaði:Hvað er eiginlega málið með ykkur, Icemat Seberia hefur aldrei bilað eða neitt hjá mér samt detta þau allavega 2x á dag í gólfið frá 1metra lengd.. og það gerist aldrei neitt :D


í fyrsta lagi af hverju hendirðu heyrnatólunum þínum í gólfið 2svar sinnum á dag? ertu að gera eitthvað svona endingarpróf og 1 meter... Vááá flakkarinn minn þolir það með ease.

og þessi heyrnatól eru alveg sæmileg bara

http://www.trust.com/products/product_d ... item=14454


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf eigill3000 » Lau 19. Jan 2008 01:22

og þessi heyrnatól eru alveg sæmileg bara

http://www.trust.com/products/product_d ... item=14454




Brðir vinar minns og allir vinir hans keyptu trust heyrnartól fyrir lan og eftir lanið voru þau öll í fokki :P

Svo hefur vinur minn lent í því að mús frá trust virkaði bara alls ekki...




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Lau 19. Jan 2008 01:25

svekk


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Lau 19. Jan 2008 02:29

Það sem að gerir útslagið hjá mér, er að Sennheiser eru með af tengjan legar snúrur í hátalaranum, þá skiptir engu máli (þótt að ég forðist það auðvitað) hversu oft ég rúlla stólnum yfir snúruna, ég get alltaf keypt nýja snúru fyrir klink.

Er búinn að eiga Sennheiser 497 í mörg mörg ár núna...


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX