Skjákort í MediaCenter


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Skjákort í MediaCenter

Pósturaf andrig » Mán 14. Jan 2008 08:45

Daginn.
Mig vantar betra skjákort í MediaCenterinn minn.

ætti það ekki annars að vera innbygða skjákortið sem væri flöskuhálsinn í flestum leikjum...

en allavegna þá er ég að spá í hvaða kort væri gott í þetta, semsagt spila smá leiki og spila HD efni
vélinn er tengd við 32" LCD.


email: andrig@gmail.com


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 14. Jan 2008 12:02

8400GS er nóg til þess að spila 1080 punkta myndir.
En ef þú ert líka í pælingum í t.d. leikjum þá kannski HD3850 kortið.....



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 14. Jan 2008 17:52

Ef þú vilt geta leikið þér í nokkuð nýlegum leikjum að einhverju viti, þá myndi ég mæla með NVidia 8800GT eða 8800GTS (G92).

Ef þú kýst heldur ATI, þá eru það nýju kortin þeirra, Radeon 3850 HD eða 3870 HD.

Það vill líka svo vel til að öll þessi kort eru frábær þegar kemur að því að spila HD efni, þar sem þau offlóda nánast allri vinnslunni af örgjörvanum yfir á sig.

Ef þessi kort eru of dýr fyrir þig, þá myndi ég skoða NVidia 8600GT/GTS. Þau eru svipuð og hin þegar kemur að vídeó-spilun, en töluvert lakari í leikjum.