Hljóðlaus örgjörfakælilausn

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hljóðlaus örgjörfakælilausn

Pósturaf Stuffz » Þri 08. Jan 2008 23:00

hvað er þá málið, risagrill eða vatnskælikerfi?

eitthverjar hugmyndir..?


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð


Founder
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 03. Jan 2008 15:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Founder » Mið 09. Jan 2008 00:53

Ætli það fari ekki eftir hvað þú ert til í mikið vesen og hvað þú þarft raunverulega mikla kælingu.

Ég hef séð vatnskælingu með vatnskassa og stórri og hæggengri viftu sem heyrist lítið í. Tekur pláss og er samt með viftu.

Ég hef einnig séð utanáliggjandi kæliturn sem er með marga lítra í riffluðum kæliturni sem notar mikla vatnsmiðlun til að kæla viftulaust og er algerlega hljóðlaust. Þetta er náttla flottasta kælingin en er fyrirferðarmikil og dýr.
http://www.directron.com/reserator2.html

Mitt álit er að það er eins gott að eyða pening í góða og hljóðláta loftkælingu en að eyða ennþá meiri pening í lélega vatnskælingu. Já, nú eða bara spandera í verulega flotta vatnskælingu ef maður er tilbúinn að spandera í þetta. Ef sú flotta verður fyrir valinu er eins gott að panta bara að utan sjálfur, sennilega ódýrara og meira úrval.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 09. Jan 2008 03:00

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=510

Þetta er klárlega málið, vifta optional.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Founder
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 03. Jan 2008 15:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Founder » Mið 09. Jan 2008 11:39

Töff kæling, Klárlega málið!




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 09. Jan 2008 12:05

Thermalright Ultra extreme svínvirkar, er að nota þannig með 120mm viftu stillta á ~1200 rpm, heyri ekkert í kælingunni, en smá í kassaviftunum (Antec p182 kassi með orginal viftum)