Spá í http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=887
Er hægt að fá betra fyrir þetta verð?
Vil helst sem besta örgjörva, og 4gb minni væri fínt. Hljóðlátan og góðan kassa.[/quote]
Uppfærlsa gott/slæmt?
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Einn svipaður aðeins ódyrari en sami pakki:
1x Intel Fjölvinnsluturninn hjá Kísildal @ 99.900kr
1x GeIL 2GB Value PC2-6400 DC hjá Kísildal @ 7.000kr
Samtals: 106.900kr
1x Intel Fjölvinnsluturninn hjá Kísildal @ 99.900kr
1x GeIL 2GB Value PC2-6400 DC hjá Kísildal @ 7.000kr
Samtals: 106.900kr
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
halldorjonz
- </Snillingur>
- Póstar: 1033
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 23
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:Einn svipaður aðeins ódyrari en sami pakki:
1x Intel Fjölvinnsluturninn hjá Kísildal @ 99.900kr
1x GeIL 2GB Value PC2-6400 DC hjá Kísildal @ 7.000kr
Samtals: 106.900kr
ég myndi nú alveg vilja borga 3k meira og fá betri og flottari turn
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
halldorjonz skrifaði:Zedro skrifaði:Einn svipaður aðeins ódyrari en sami pakki:
1x Intel Fjölvinnsluturninn hjá Kísildal @ 99.900kr
1x GeIL 2GB Value PC2-6400 DC hjá Kísildal @ 7.000kr
Samtals: 106.900kr
ég myndi nú alveg vilja borga 3k meira og fá betri og flottari turn
Flottari? Það er nú voðalega mikið smekksatriði, persónulega finnst mér þessir Solo og núna nýja Sonatan álíka heillandi og rússnesk íbúðarblokk frá 1970
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:halldorjonz skrifaði:Zedro skrifaði:Einn svipaður aðeins ódyrari en sami pakki:
1x Intel Fjölvinnsluturninn hjá Kísildal @ 99.900kr
1x GeIL 2GB Value PC2-6400 DC hjá Kísildal @ 7.000kr
Samtals: 106.900kr
ég myndi nú alveg vilja borga 3k meira og fá betri og flottari turn
Flottari? Það er nú voðalega mikið smekksatriði, persónulega finnst mér þessir Solo og núna nýja Sonatan álíka heillandi og rússnesk íbúðarblokk frá 1970
Gaman að heyra hvað þú ert hrifinn af gömlum rússneskum íbúðarblokkum