ég fann forritið easyphp og er buinn að installa því. sett inn skemtilega vefsíðu en þannig er mál með vexti að ég kann ekki að tengja serverinn við netið..
semsagt þannig að vefsíðann birtist á netininu.
ég á user á http://www.no-ip.com svo ef einhver hérna er með reinslu á þessu má hann leiðbeina mér í gengum þetta....
Afsakið með þessar nýliðaspurnigar, bara þegar ég googlaði kom allt á spænsku eða eitthvað í þeim dúr en ég kann hana ekkert. svo kom ein síða á ensku en það var bara ekki skiljanlegt það sem kauðinn var að seigja.
og ef einhver veit um svona server með góðum leiðbendigum hvort það sé fyrir Windows eða Ubuntu 7.10 er ég allveg tilbuinn að fá linka á það
mæli samt með þessu easyphp það er phpmyadmin mysql php stuðnigur og það allt.. skemtilegt forrit bara