GeForce 8600GT eða 8800GT?


Höfundur
Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GeForce 8600GT eða 8800GT?

Pósturaf Daði29 » Þri 04. Des 2007 20:14

Daginn/kvöldið.
Ég setti þennan þráð upp bara svona til að athuga hvernig fólki finnst þetta 8600GT skjákort frá Nvidia vera, því er að spá í fartölvu og þetta virðist nú vera það besta sem maður fær í þær... eða hvað? Er maður eitthvað að fara kaupa sér 8800GT í fartölvur? Svo er nú líka mikill verðmunur á þessum tveimur kortum en hvað finnst ykkur um þetta?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 04. Des 2007 20:23

1. Þú kaupir ekki skjákort í fartölvur.
2. Verðmunur á 8600GT og 8800GT er rúmlega helmingur
3. En sjáðu overall performance mun
http://www23.tomshardware.com/charts16/855-1057-318.png

8800GT á þessari mynd er reyndar OC Edition, en það er samt yfir helmingi betra en 8600GT


En svo er spurning hversskonar vélbúnað þú ert með, hvort að aðrir hlutir verða flöskuháls fyrir kortið þitt og svo framvegis.....




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 04. Des 2007 21:13

Selurinn skrifaði:1. Þú kaupir ekki skjákort í fartölvur.
2. Verðmunur á 8600GT og 8800GT er rúmlega helmingur
3. En sjáðu overall performance mun
http://www23.tomshardware.com/charts16/855-1057-318.png

8800GT á þessari mynd er reyndar OC Edition, en það er samt yfir helmingi betra en 8600GT


En svo er spurning hversskonar vélbúnað þú ert með, hvort að aðrir hlutir verða flöskuháls fyrir kortið þitt og svo framvegis.....


Ekki staðhæfa svona, alveg til ferðavélar sem er hægt að skipta um skjákort. það er reyndar einungis hægt á nýlegum vélum sem eru ekki með innbyggt skjákort(og alls ekki alsgilt að það sé hægt þá)

Er oftast nær líka bara hægt að fá þetta í gegnum verkstæði, þar sem þetta hefur verið svo lítil markaður hingað til



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 04. Des 2007 21:21

Selurinn skrifaði:1. Þú kaupir ekki skjákort í fartölvur.
2. Verðmunur á 8600GT og 8800GT er rúmlega helmingur
3. En sjáðu overall performance mun
http://www23.tomshardware.com/charts16/855-1057-318.png

8800GT á þessari mynd er reyndar OC Edition, en það er samt yfir helmingi betra en 8600GT


En svo er spurning hversskonar vélbúnað þú ert með, hvort að aðrir hlutir verða flöskuháls fyrir kortið þitt og svo framvegis.....
Ertu vissum að þú hafir verið að senda link á rétta mynd,
setjum [img] utanum urlið
Mynd
Þetta er myndin sem ég fæ, bara myndin af hamrinum hanns tomma.
Annars um skjákortið þá er lítið um fartölvur með 8800 líklega í Dell XPS eða AilenWare fartölvum, en ef þú ert gamer þá er málið að vera bara með borðtölvu. Eða sætta sig við 8600gt í fartölvunni. nema þú viljir eyða 200 - 300 þús í fartölvuna.
Síðast breytt af Fumbler á Þri 04. Des 2007 21:30, breytt samtals 1 sinni.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 04. Des 2007 21:22

Fumbler skrifaði:
Selurinn skrifaði:1. Þú kaupir ekki skjákort í fartölvur.
2. Verðmunur á 8600GT og 8800GT er rúmlega helmingur
3. En sjáðu overall performance mun
http://www23.tomshardware.com/charts16/855-1057-318.png

8800GT á þessari mynd er reyndar OC Edition, en það er samt yfir helmingi betra en 8600GT


En svo er spurning hversskonar vélbúnað þú ert með, hvort að aðrir hlutir verða flöskuháls fyrir kortið þitt og svo framvegis.....
Ertu vissum að þú hafir verið að senda link á rétta mynd,
setjum [img] utanum urlið
Mynd
Þetta er myndin sem ég fæ, bara myndin af hamrinum hanns tomma.


Já athyglisvert, ég lendi í því sama.

Þú verður að copy/pastea linkinn í nýtt tab, ekki virkar að opna hann beint :S




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 04. Des 2007 21:24

Xyron skrifaði:
Selurinn skrifaði:1. Þú kaupir ekki skjákort í fartölvur.
2. Verðmunur á 8600GT og 8800GT er rúmlega helmingur
3. En sjáðu overall performance mun
http://www23.tomshardware.com/charts16/855-1057-318.png

8800GT á þessari mynd er reyndar OC Edition, en það er samt yfir helmingi betra en 8600GT


En svo er spurning hversskonar vélbúnað þú ert með, hvort að aðrir hlutir verða flöskuháls fyrir kortið þitt og svo framvegis.....


Ekki staðhæfa svona, alveg til ferðavélar sem er hægt að skipta um skjákort. það er reyndar einungis hægt á nýlegum vélum sem eru ekki með innbyggt skjákort(og alls ekki alsgilt að það sé hægt þá)

Er oftast nær líka bara hægt að fá þetta í gegnum verkstæði, þar sem þetta hefur verið svo lítil markaður hingað til


Nei ok sry, en ég er nokkuð vissum að hann vill ekki fara í þá pælingar, og hann er ekki að fara að setja 8800GT í ferðavél svo ég sagði bara að það væri ekki hægt, mig langaði bara ekkert að flækja þetta fyrir grey drenginn.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 04. Des 2007 21:33

Ef ég opna linkinn í IE7 þá kemur rétt mynd upp. en ekki í FireFox.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 04. Des 2007 21:34

Fumbler skrifaði:Ef ég opna linkinn í IE7 þá kemur rétt mynd upp. en ekki í FireFox.
ie7://www23.tomshardware.com/charts16/855-1057-318.png


well problem solved.

Tomma líkar eftilvil ekkert vel við refinn.....




Höfundur
Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daði29 » Þri 04. Des 2007 21:56

Okei þakka svörin. En ég get fengið mér fartölvuna með bæði 256MB GeForce 8600GT eða með 512MB af þessari sömu 8600GT gerð...

- á hvaða sviðum skjákortsins er ég að fá betri afköst með stærri útgáfunni (512MB), í hverju liggur munurinn ?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 04. Des 2007 23:14

Daði29 skrifaði:Okei þakka svörin. En ég get fengið mér fartölvuna með bæði 256MB GeForce 8600GT eða með 512MB af þessari sömu 8600GT gerð...

- á hvaða sviðum skjákortsins er ég að fá betri afköst með stærri útgáfunni (512MB), í hverju liggur munurinn ?


512mb útgáfan scorar eitthvað aðeins betur.

Munurinn sést aðallega þegar þú ferð að spila leikina í hærri upplausnum.




Höfundur
Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daði29 » Þri 04. Des 2007 23:26

Selurinn skrifaði:
Daði29 skrifaði:Okei þakka svörin. En ég get fengið mér fartölvuna með bæði 256MB GeForce 8600GT eða með 512MB af þessari sömu 8600GT gerð...

- á hvaða sviðum skjákortsins er ég að fá betri afköst með stærri útgáfunni (512MB), í hverju liggur munurinn ?


512mb útgáfan scorar eitthvað aðeins betur.

Munurinn sést aðallega þegar þú ferð að spila leikina í hærri upplausnum.


Hvor fartölvan eru betri kaup fyrir peninginn?

2.0GHz T7300 örgjörvi, 160GB HD og 256MB GeForce 8600GT á 120 þús
eða
2.2GHz T7500 örgjörvi, 250GB HD og 512MB GeForce 8600GT á 145 þús

má kannski geta þess að skjáupplausnin í báðum er 1280x800 ef það hjálpar eitthvað...

??




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 04. Des 2007 23:28

vélina á 145 þús,

annars er það alveg eins.

Færð bara það sem þú leggur fyrir peninginn.....




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Flott settup í ferðavél

Pósturaf Gets » Mið 05. Des 2007 02:48

Hér er líka flott settup, tvö Goforce 8700GT keyrð saman í SLI og 1920X1200 skjár.
EN það kostar slatta. :?

http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... M1730%2305




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 05. Des 2007 09:57

Að kaupa Dell tölvu hjá EJS er álíka gáfulegt og að skeina sér með kaktus.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 05. Des 2007 10:02

HA HA HA HA

400.000 Króna lappi !!!

Þetta hef ég ekki séð síðan 2002 bara svei mér þá.


Annars getur maður púslað saman dýrum lappa líka hérna

http://www.alienware.com


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s