Varðandi Region code stillingar í þessu forriti.
Default er það North America US
En á ég eitthvað frekar að vera að setja það í Europe?
Á þetta ekki allt að vera region free?
Er léttara fyrir forritið að decrypta þegar ég stilli region code vegna þess að DVD Decrypter náði ekki að rippa mynd sem ég á, en ég var aldrei búinn að stilla region codeið þar.
Kveðja.....
Any DVD
Any DVD / DVD Shrink
Þetta innlegg mitt svarar að vísu ekki spurningu þinni en engu að síður langar mig til að deila þessu með þér.
Ég nota líka Any DVD en hef ekkert fiktað í því, setti forritið bara upp og það keyrir á bak við án þess að ég þurfi hafa nokkur afskipti af því.
Svo nota ég DVD Shrink til að brenna myndina, þetta klikkar bara aldrei.
Ennfremur hefur DVD Shrink þann kost “sem er aðalkostur þessa forrits eins og nafnið gefur til kinna” að það er hægt að brenna mynd sem er svo stór að hún þyrfti að öllu jöfnu að brennast á tveggja laga disk “8.5 gig disk” sem kosta hreinlega morðfjár miðað við 4.7 gig diska.
Þrátt fyrir þessa þjöppun á myndinni sé ég ekki lakari myndgæði.
Ég nota líka Any DVD en hef ekkert fiktað í því, setti forritið bara upp og það keyrir á bak við án þess að ég þurfi hafa nokkur afskipti af því.
Svo nota ég DVD Shrink til að brenna myndina, þetta klikkar bara aldrei.
Ennfremur hefur DVD Shrink þann kost “sem er aðalkostur þessa forrits eins og nafnið gefur til kinna” að það er hægt að brenna mynd sem er svo stór að hún þyrfti að öllu jöfnu að brennast á tveggja laga disk “8.5 gig disk” sem kosta hreinlega morðfjár miðað við 4.7 gig diska.
Þrátt fyrir þessa þjöppun á myndinni sé ég ekki lakari myndgæði.
-
Selurinn
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mér finnst stórskrítið að diskur sem ég rippaði og setti á Dual Layer virkaði í DVD spilaran þegar ég smellti honum í fyrst, prófaði að flakka milli menus, fara beint í mynd og þess háttar, everything looked good.
Svo fór ég að kíkja eitthvað á bónus diskinn, var svona 1-2 tíma að því og ætlaði síðan bara að horfa á myndina, en viti menn. Núna virkar hann ekki!?
Spilarinn reynir bara endalaust að lesa diskinn og á endanum kemur "No Disc"
What the hell........veit einhver skýringuna á þessu?
Svo fór ég að kíkja eitthvað á bónus diskinn, var svona 1-2 tíma að því og ætlaði síðan bara að horfa á myndina, en viti menn. Núna virkar hann ekki!?
Spilarinn reynir bara endalaust að lesa diskinn og á endanum kemur "No Disc"
What the hell........veit einhver skýringuna á þessu?
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Selurinn skrifaði:Mér finnst stórskrítið að diskur sem ég rippaði og setti á Dual Layer virkaði í DVD spilaran þegar ég smellti honum í fyrst, prófaði að flakka milli menus, fara beint í mynd og þess háttar, everything looked good.
Svo fór ég að kíkja eitthvað á bónus diskinn, var svona 1-2 tíma að því og ætlaði síðan bara að horfa á myndina, en viti menn. Núna virkar hann ekki!?
Spilarinn reynir bara endalaust að lesa diskinn og á endanum kemur "No Disc"
What the hell........veit einhver skýringuna á þessu?
Snérir honum upside/down þegar þú settir hann aftur í?
hvað ertu annars að fara að horfa á?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Selurinn
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Minuz1 skrifaði:Selurinn skrifaði:Mér finnst stórskrítið að diskur sem ég rippaði og setti á Dual Layer virkaði í DVD spilaran þegar ég smellti honum í fyrst, prófaði að flakka milli menus, fara beint í mynd og þess háttar, everything looked good.
Svo fór ég að kíkja eitthvað á bónus diskinn, var svona 1-2 tíma að því og ætlaði síðan bara að horfa á myndina, en viti menn. Núna virkar hann ekki!?
Spilarinn reynir bara endalaust að lesa diskinn og á endanum kemur "No Disc"
What the hell........veit einhver skýringuna á þessu?
Snérir honum upside/down þegar þú settir hann aftur í?
hvað ertu annars að fara að horfa á?
rosa fyndið.......
Ég prófaði að setja hann í, taka hann úr, setja hann í, og eftir 5 skipti virkaði það.
fuckin weird.....
-
Selurinn
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: No disk
Gets skrifaði:Í mínu tilfelli gerðist þetta stundum með diska ef ég brenndi þá á miklum hraða, eftir að ég fór að brenna þá á mjög litlum hraða þá hefur þetta vandamál ekki skotið upp kollinum aftur.
Það getur alveg meikað sense.
Skrifaði 4x á 2.4x dual layer.
En allir DVD spilara í húsinu geta spilað diskinn nema minn spilari sem er nýjasti hérna á heimilinu og hefur divx og á að vera sá besti :S
Rosa skrítið og dularfullt.