Tölva finnur ekki drif... (flakkari)


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva finnur ekki drif... (flakkari)

Pósturaf GTi » Mán 26. Nóv 2007 14:21

Sælir, ég keypti fyrir nokkrum mánuðum sjónvarpsflakkara og með honum 400gb disk. En hann tók ekki við honum. (max 320gb) þannig að ég tók diskinn úr gamla flakkaranum mínum og setti í sjónvarpsflakkarann og nýja diskinn í gamla flakkarann sem er Vantec NextStar 3.

Vantec NexStar 3 fór síðan beint uppí hillu og hefur ekki verið notaður síðan. En nú er komið að því að hann átti að fara í notkun en tölvan kemur ekki upp með neitt drif fyrir hann.

Það stendur á öllum Specs sem ég finn um Vantec spilarann að hann eigi að geta tekið upp í 750gb.

Eitthvað sem ég gæti prófað?




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Format

Pósturaf Gets » Mán 26. Nóv 2007 17:55

Thja það skyldi þó ekki vera að þú hafir gleimt að formata diskinn ? :wink:




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Mán 21. Jan 2008 12:21

-- nokkrum mánuðum seinna --

Jæja, hann er enn ónotaður uppi í hillu. Svo stefni ég á það að fara að formatta tölvuna mína og þá þarf ég á þessum disk að halda til að geyma gögnin mín.

Búinn að tengja hann við tölvuna mína en hún finnur hann ekki.
Er ekki allt í lagi að tengja hann á sömu gagnasnúru og geisladrifin eru á.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 21. Jan 2008 12:29

Prufaðu að keyra stýriskerfisdiskinn og þegar hann bootar þá geturðu kannski formattað þennan "nýja" disk

hann er sjálsagt á fat32 þar sem hann átti að fara í flakkara.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 21. Jan 2008 13:09

dagur90 skrifaði:Prufaðu að keyra stýriskerfisdiskinn og þegar hann bootar þá geturðu kannski formattað þennan "nýja" disk

hann er sjálsagt á fat32 þar sem hann átti að fara í flakkara.


Wth

Hvað kemur það málinu við að hann eigi að fara í flakkara að hann sé á fat32 ?!

En það er ekkert mál að formatta diskinn í manage í xp.

þá finnur tölvan diskinn.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 21. Jan 2008 13:50

Vá ég drap engann!

Var bara að segja að hann væri ekki á þessu hefðbundna NTFS formi og já að hægriklikka á my computer->manage->disk management er líka möguleiki.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!