Fína Logitech G7 músin mín er virkilega að fara í taugarnar á mér núna. Vandamálið er það, að stundum tekur hún upp á því að tvíklikka við eitt vinstriklikk, marghægriklikka við að halda hægri takkanum og fast niðri, eða marg miðjuklikka þegar maðu ýtir miðjutakkanum inn. Hún jafnvel miðjuklikkar við vinstriklikk.
Hvur fjandinn getur þetta verið?
G7 að klikka
-
gunnargolf
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
G7 að klikka
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
gunnargolf
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Gæti þá mjög vel verið drulla eins og 4x0n sagði, en EKKI reyna að taka G7 takkana af, þeir bogna/brotna bara... Þyrftir þá bara að tala vð þá sem að seldu þér músina og láta þá gera við hana ef hún er í ábyrgð.
Hef lent í því að mjög margar mýs sem ég hef átt hafa bara byrjað að tvíklikka og núna eru þær í ruslinu... Trust & Logitech mýs :/
Hef lent í því að mjög margar mýs sem ég hef átt hafa bara byrjað að tvíklikka og núna eru þær í ruslinu... Trust & Logitech mýs :/
Modus ponens
-
gunnargolf
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur