Pósturaf DoofuZ » Mið 31. Okt 2007 20:24
Já, það hljómar svosem ekki sem slæm hugmynd, var ekki lengi að finna eitt slíkt hjá Att.is á bara mjög fínu verði, en er alveg öruggt að þetta kort muni virka í gömlu vélinni? Virkar það s.s. með gömlum PCI raufum?
Mér finnst samt skrítið að það séu virkilega til PCI raufar sem ráða ekki við sum PCI kort bara vegna þess að þær eru ekki með sama staðal, hélt áður fyrr að hvaða PCI kort sem er myndi virka í hvaða PCI rauf sem er óháð aldri

Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]