spurning um að skipta um móðurborð?


Höfundur
Gremor
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 26. Júl 2007 21:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

spurning um að skipta um móðurborð?

Pósturaf Gremor » Mán 22. Okt 2007 19:50

Ég væri endilega til í að fá einhver góð meðmæli um hvað ég á að gera í þessu máli mínu.
Ég er með vél sem að er með ASUS A8V-E SE móbói og amd 3500+örgjörva,
en var að fá 3800+ x2 örgjörva sem að ég ætla að nota í vélina en með þessum örgjörva fylgdi móðurborð (ABIT AN8SLI) sem að er eitthvað betra en mitt, en spurningin er, er það vesensins virði að skipta um móðurborðið?

Gamla:
http://www.asus.com/products.aspx?l1=3& ... odelmenu=2

Nýja:
http://computers.pricegrabber.com/mothe ... 9/details/




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 22. Okt 2007 23:05

Ég átti svona Abit borð. Þetta er fínt borð en ég myndi ekki nenna að skipta, ekki performance munur þannig.....




Höfundur
Gremor
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 26. Júl 2007 21:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gremor » Þri 23. Okt 2007 22:55

okei
takk fyrir að svara þessu




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 24. Okt 2007 10:37

Jú jú why not. .. hefur þá ástæðu til að straua vélina og setja inn Fresh XP eða Vista.

Alltaf gaman að vera með Fresh vél, meiri hraði og skemmtilegt bara.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 24. Okt 2007 13:20

Eða þá að sleppa að kaupa nýtt móðurborð og strauja bara vélina :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Gremor
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 26. Júl 2007 21:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gremor » Mið 24. Okt 2007 22:26

já ég hugsa að ég geri það bara, er varla að nenna að standa í þessu veseni.
set bara upp ferskt xp og nýt þess :D

ég þakka ráðleggingarnar