
Hvernig fær maður maximum performance?
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Hvernig fær maður maximum performance?
Get ég ekki still skjákortið mitt einhvernveginn þannig að ég fæi sem hæst fps í leikjum án þess að fórna gæðum?


-
einzi
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Ég ætla að nota þráðinn þinn til að varpa fram eigin spurningum.
Mannsaugað sér sem samsvarar 25 fps. Þeas þegar mynd varpast á himnuna í auganu þá varir taugaboðið 1/25 úr sekúndu.
Gefum okkur að skjárinn sé með 60-75 hz refresh rate sem þá gæfi okkur max fps upp á 60-75. Með vertical sync myndi þá skjákortið samstilla fps við refresh rate á skjánum.
Er maður þá ekki að sjá 2,4-3 hvern ramma? Ef maður nær að halda fps yfir 25 þá sér maður ekki hökt? Hvernig halda menn þá fram að menn sjái hökt þegar fps fer yfir 25?
http://en.wikipedia.org/wiki/Frame_rate#Frame_rates_in_video_games
En með spurningu þína Andriante, er þetta ekki bara spurning um trial and error? Prófa stillingar þar til þú ert sáttur við bæði peformance og quality.
Mannsaugað sér sem samsvarar 25 fps. Þeas þegar mynd varpast á himnuna í auganu þá varir taugaboðið 1/25 úr sekúndu.
Gefum okkur að skjárinn sé með 60-75 hz refresh rate sem þá gæfi okkur max fps upp á 60-75. Með vertical sync myndi þá skjákortið samstilla fps við refresh rate á skjánum.
Er maður þá ekki að sjá 2,4-3 hvern ramma? Ef maður nær að halda fps yfir 25 þá sér maður ekki hökt? Hvernig halda menn þá fram að menn sjái hökt þegar fps fer yfir 25?
http://en.wikipedia.org/wiki/Frame_rate#Frame_rates_in_video_games
En með spurningu þína Andriante, er þetta ekki bara spurning um trial and error? Prófa stillingar þar til þú ert sáttur við bæði peformance og quality.
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
einzi skrifaði:Ég ætla að nota þráðinn þinn til að varpa fram eigin spurningum.
Mannsaugað sér sem samsvarar 25 fps. Þeas þegar mynd varpast á himnuna í auganu þá varir taugaboðið 1/25 úr sekúndu.
Gefum okkur að skjárinn sé með 60-75 hz refresh rate sem þá gæfi okkur max fps upp á 60-75. Með vertical sync myndi þá skjákortið samstilla fps við refresh rate á skjánum.
Er maður þá ekki að sjá 2,4-3 hvern ramma? Ef maður nær að halda fps yfir 25 þá sér maður ekki hökt? Hvernig halda menn þá fram að menn sjái hökt þegar fps fer yfir 25?
http://en.wikipedia.org/wiki/Frame_rate#Frame_rates_in_video_games
En með spurningu þína Andriante, er þetta ekki bara spurning um trial and error? Prófa stillingar þar til þú ert sáttur við bæði peformance og quality.
Flott hijack hjá þér
Annars mun trial and error ekki virka í þessu tilfelli vegna þess að ég einfaldlega veit ekki neitt um þetta, og ég efast um að ég myndi sjá muninn ef ég væri að breyta þessu einu í einu.
-
kiddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 257
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hraði mannsaugans er ekki mælt í FPS. Augað á þér getur séð hraðar og hægar. T.d. 100hz túbusjónvörp eru mikið "mýkri" en 50hz túbusjónvörp, þó þau séu bæði að birta 25fps myndefni. 25 FPS kemur úr evrópska sjónvarpsstaðlinum, sá fjöldi ramma sem þarf til að láta hreyfingu virka mjúka. Í bandaríkjunum er sjónvarpið 30 FPS t.d. Þegar þú ferð í bíó þá ertu að öllum líkindum að horfa á efni sem er 24 FPS.
S.s. FPS kemur mannsauganu lítið sem ekkert við, nema að því leiti að það er að jöfnu talið að hreyfing þarf að vera ~20fps eða meiri til að virka mjúk - en það veltur algjörlega á viðfangsefninu. Sumt getur verið smooth í 15fps, t.d. þoka eða eitthvað sem hreyfist hægt, á meðan annað, eins og fótboltaleikur, verður að vera lágmark 25fps. Ef fótboltaleikir væru teknir upp og sendir út í t.d. 100fps - þá myndi fljúgandi bolti vera 100% skýr allan tímann, en í 25fps þá verður hann blurry þegar hann hreyfist of hratt.
Og rétt eins og myndavélar virka, þá sérðu "hægar" á kvöldin en á daginn. Augun í þér þurfa meiri tíma til að safna birtu þegar birtan er af takmörkuðu magni, þú finnur kannski fyrir þessu þegar þú ert að keyra um hánótt og ljósastaurar verða óþægilega bjartir og jafnvel óskýrir þegar þú ert á mikilli hreyfingu.
Þannig að jú, það er hægt að sjá mun á 60fps & 100fps. Það veltur algjörlega á viðfangsefni og aðstæðum
S.s. FPS kemur mannsauganu lítið sem ekkert við, nema að því leiti að það er að jöfnu talið að hreyfing þarf að vera ~20fps eða meiri til að virka mjúk - en það veltur algjörlega á viðfangsefninu. Sumt getur verið smooth í 15fps, t.d. þoka eða eitthvað sem hreyfist hægt, á meðan annað, eins og fótboltaleikur, verður að vera lágmark 25fps. Ef fótboltaleikir væru teknir upp og sendir út í t.d. 100fps - þá myndi fljúgandi bolti vera 100% skýr allan tímann, en í 25fps þá verður hann blurry þegar hann hreyfist of hratt.
Og rétt eins og myndavélar virka, þá sérðu "hægar" á kvöldin en á daginn. Augun í þér þurfa meiri tíma til að safna birtu þegar birtan er af takmörkuðu magni, þú finnur kannski fyrir þessu þegar þú ert að keyra um hánótt og ljósastaurar verða óþægilega bjartir og jafnvel óskýrir þegar þú ert á mikilli hreyfingu.
Þannig að jú, það er hægt að sjá mun á 60fps & 100fps. Það veltur algjörlega á viðfangsefni og aðstæðum
-
Holy Smoke
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Spurningin meikar ekki alveg sens... Því meiri gæði sem þú vilt þeim mun lægri performans færðu, þannig að í rauninni geturðu ekki fengið hærra FPS án þess að fórna gæðum. Fyrsta skrefið væri þó að lækka anti-aliasing í 2x eða off, en það er lang gráðugasta stillingin. En annars veltur þetta bara á því hvernig skjákort þú ert með og hvaða leiki þú spilar. Það er ekki til neitt 'rétt' svar sem gildir fyrir alla leiki, og 'Program Settings' flipinn á myndinni er ekki þarna að ástæðulausu því þú vilt hafa mismunandi stillingar fyrir mismunandi leiki.
Besta ráðið sem mér dettur í hug er að dánlóda FRAPS (sem sýnir þér hversu marga ramma á sekúndu þú ert að fá), og hækka stillingar þar til þú ert að fá svona 45-60 fps að meðaltali í hverjum leik fyrir sig.
Besta ráðið sem mér dettur í hug er að dánlóda FRAPS (sem sýnir þér hversu marga ramma á sekúndu þú ert að fá), og hækka stillingar þar til þú ert að fá svona 45-60 fps að meðaltali í hverjum leik fyrir sig.
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Holy Smoke skrifaði:Spurningin meikar ekki alveg sens... Því meiri gæði sem þú vilt þeim mun lægri performans færðu, þannig að í rauninni geturðu ekki fengið hærra FPS án þess að fórna gæðum. Fyrsta skrefið væri þó að lækka anti-aliasing í 2x eða off, en það er lang gráðugasta stillingin. En annars veltur þetta bara á því hvernig skjákort þú ert með og hvaða leiki þú spilar. Það er ekki til neitt 'rétt' svar sem gildir fyrir alla leiki, og 'Program Settings' flipinn á myndinni er ekki þarna að ástæðulausu því þú vilt hafa mismunandi stillingar fyrir mismunandi leiki.
Besta ráðið sem mér dettur í hug er að dánlóda FRAPS (sem sýnir þér hversu marga ramma á sekúndu þú ert að fá), og hækka stillingar þar til þú ert að fá svona 45-60 fps að meðaltali í hverjum leik fyrir sig.
Hvað gerir anti aliasing?
-
Holy Smoke
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur

