ég er að fara versla mér Antec Fusion Media Center kassa og er að velta því fyrir mér hvort borðið ég ætti að taka..
ABIT Fatal1ty F-I90H
vs
Gigabyte G33M-S2H
Hérna er svo kassinn: Antec Fusion
Ef þið hafið einhverja reynslu af þessum borðum, endilega deilið eða þá hvort borðið ykkur lýst betur á