Pósturaf ManiO » Mið 26. Sep 2007 21:37
Af því að BIOSið stillir oft minnin eftir eigin smekk. Tjékkaðu hvaða stillingar eru þar og breyttu í það sem þetta á að vera.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."