hmm, hvernig moðurborð?


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hmm, hvernig moðurborð?

Pósturaf halldorjonsson » Mið 26. Sep 2007 17:52

Hvernig moðurborð ætti eg að fa mer?

Ég er mikill leikjaspilari, en yfirklukk (overlock) er NEI hjá mér.
hvað ætti ég að fá mér ætla fa mer tölvu með 8800 og svonna.
max: 15k, og helst i tölvutækni


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mið 26. Sep 2007 18:02

Ha? Ætlarðu að fá þér tölvu fyrir mest 15.000kr?

Bara 8800GTS skjákortið kostar svona 27.000kr :lol:


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Mið 26. Sep 2007 18:03

gunnargolf skrifaði:Ha? Ætlarðu að fá þér tölvu fyrir mest 15.000kr?

Bara 8800GTS skjákortið kostar svona 27.000kr :lol:


nei sko moðurborð verðið er max 15k þarf ekkert betra en það


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mið 26. Sep 2007 18:09

Úps, sorry. Það er víst betra að lesa allan postinn áður en maður svara :oops:


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mið 26. Sep 2007 18:47

Gigabyte DS-3 P35 er á 13 k eða svo í tölvutek


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Mið 26. Sep 2007 19:03

En hvað með þetta?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=788
Gigabyte P35-DS3R - 15k @tölvutækni


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mið 26. Sep 2007 20:47

Fínt móðurborð fyrir 15000 kallinn




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 26. Sep 2007 23:53

Mjög fínt og stabílt móðurborð.

Er sjálfur með Gigabyte DS3 móðurborð og mjöög sáttur.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s