Sælir
Er að spá í aflgjafa fyrir nýju tölvuna mína
Ætla að kaupa þetta:
Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz
GeIL 2GB Black Dragon PC2-6400 DC(2x1GB)
PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 8800GTS 640 MB GDDR3
500GB Western Digital SE16 - SATA II
150 GB, Western Digital Raptor
GIGABYTE, GA-P35-DS3 Móðurborð
Fór á eXtreme Power Supply Calculator http://www.extreme.outervision.com/
og þar segir að ég þurfi 650W til að keyra þetta allt.....stemmir það?
Og ef það stemmir hvaða aflgjafa mælið þið með?
p.s er líka að spá í að flestir spennugjafar sem ég hef séð eru með ATX2.2 staðal....hvað þýðir það...eru þeir stærri um sig?
Er með 4 ára gamlan turn frá Chieftec og er ekki að finna uppl. um hvaða spennugjafi passar í hann.
Takk fyrir.
Afgjafi fyrir nýja tölvu
-
McArnar
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Afgjafi fyrir nýja tölvu
Síðast breytt af McArnar á Fim 13. Sep 2007 22:19, breytt samtals 1 sinni.
Giddiabb
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Revenant skrifaði:Það er samt betra að vera með aðeins stærra PSU en mælt er með svo að þú sért ekki að svelta hlutina. Þú setur ekki bensín sem jói frændi bjó til útí bílskúr á nýja BMW-inn520W ætti alveg að duga þótt að ég mundi persónulega taka amk 600/650W.
Ég skil ekki alveg þetta "svelta hlutina". Annaðhvort fá hlutirnir það afl sem þeir þurfa eða ekki. Tölva sem þarf 400w ætti að vera mjög vel sett með 520w gæða aflgjafa (það er náttúrulega munur á aflgjöfum sem eru uppgefnir með sömu wattatölu, stundum er verið að fara einhverjar svindl leiðir til að fá út hámarkstölurnar).
http://www.xtremesystems.org/forums/showthread.php?t=108088
Þessi listi er nú kannski ekki til að hengja sig upp á, en má samt alveg taka mið af honum í vali á aflgjafa.
En annars ættirðu ekki að þurfa meira en vandaðan 450W aflgjafa, en skemmtilegra að fara upp í 500-550W ef þú sérð fram á að bæta við vélbúnaðinn seinna meir.
Þessi listi er nú kannski ekki til að hengja sig upp á, en má samt alveg taka mið af honum í vali á aflgjafa.
En annars ættirðu ekki að þurfa meira en vandaðan 450W aflgjafa, en skemmtilegra að fara upp í 500-550W ef þú sérð fram á að bæta við vélbúnaðinn seinna meir.
Starfsmaður Tölvutækni.is