Sælir félagar,
það er kannski búið að koma eitthvað inná þetta áður en ég er að fara versla mér skjá og þá helst 24".
Nú spila ég mikið Counterstrike Source, hvaða skjár væri heppilegastur fyrir mig svona upp á latency og þessháttar, er nóg að skjárinn sé 6ms og þá er maður góðum málum ?
Sá einn skjá inní Tölvuvirkni sem mér leist ágætlega á, held að það hafi verið Acer.
24" Skjár - CS-Source
Eru 226 skjáirnir ekki eithvað drasl ?
Þori varla að kaupa mér svoleiðis eftir að googla þá.
Allir að kvarta útaf þessu : http://www.behardware.com/art/imprimer/667/
Þori varla að kaupa mér svoleiðis eftir að googla þá.
Allir að kvarta útaf þessu : http://www.behardware.com/art/imprimer/667/
22" skjár
Nákvæmlega ég skoðaði þennan skjá hjá Kísildal og ég ætla að kaupa hann eftir helgina.
Þeir eru svo öruggir með hann að þeir sögðu að ég mætti skila honum ef ég væri ekki sáttur, og sögðu að það væri að hreinu að ég myndi ekki skila honum.
Þeir eru svo öruggir með hann að þeir sögðu að ég mætti skila honum ef ég væri ekki sáttur, og sögðu að það væri að hreinu að ég myndi ekki skila honum.
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Klárlega eitthvað alveg no name dót en Kísildals menn hafa iðulega verið með gott nef fyrir óþekktum merkjum sem eru að standa sig Frábærlega.
Geggjað verð líka á skjánum.
ekki spurning að skella sér á svona.
Geggjað verð líka á skjánum.
ekki spurning að skella sér á svona.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s