Fittar Sparkle 8600GT kort í MSI K8N Diamond Plus móðurborð


Höfundur
Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Fittar Sparkle 8600GT kort í MSI K8N Diamond Plus móðurborð

Pósturaf Davidoe » Þri 04. Sep 2007 16:19

Langar að uppfæra aðeins í kassanum mínum.
Ég er með:
Kassinn http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2232
MSI K8N Diamond Plus http://global.msi.com.tw/index.php?func ... &cat3_no=6
Athlon +3500
6800GS
2x512 DDR400
PSU 500w SolyTech +3.3V 24A / +5V 24A / +12V1 18A / +12V2 18A / -12V 0.8A / +5Vsb 2A

Langar í:
Sparkle 8600GT http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... _SP_8600GT
Amd Athlon 64 x2 +3800
2x1024 DDR400
550w Zumax PSU http://www.task.is/?prodid=2422
Er að spá hvort að skjákortið komist ekki fyrir :?:
Hvort þetta passi ekki allt saman :?: (hvort skjákortið fái ekki að njóta sín)
Kasta um 35.000 í þetta.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 04. Sep 2007 19:52

Þetta ætti að passa vel saman.

Myndi þó persónulega sleppa að uppfæra PSU úr 500W í 550W. Þessi 500W sem þú ert með ætti að duga.




Höfundur
Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf Davidoe » Þri 04. Sep 2007 20:30

Stendur ekki á PSUinu að það styður x2 örran þessvegna er ég að spá í að skipta.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 04. Sep 2007 20:52

Davidoe skrifaði:Stendur ekki á PSUinu að það styður x2 örgjörvan þessvegna er ég að spá í að skipta.

Það þarf nú ekkert að standa á honum til að hann styðji hann, leitaðu frekar uppi hvað PSUið þarf að geta til að styðja x2 örgjörva.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 04. Sep 2007 21:17

Spurning hvort að þú finnir 939 x2 örgjörva í þetta?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf Davidoe » Mið 05. Sep 2007 08:53