Er að pæla í að fá mér annan flakkara. Mig er lengi búið að langa í RSH-300 vegna möguleikans á því að tengja aðra flakkara við. Ég á nú þegar RSH-100 og svo einn NexStar 3.
Er RSH-300 ekki alveg eins og RSH-100 fyrir utan möguleikann á því að tengja annan flakkarann við RSH-300? Ég er ekki alveg sáttur með RSH-100, hann á það til að frjósa þegar ég reyni að hraðspóla ýmsum videoskrám.
Hefur einhver reynslu á þessum Mediagate flakkara sem task er með eða ætti ég hreinlega að skoða fleiri kosti eins og TVIX og Sarotech?
Mediagate MG-350HD
Rhapsody RSH-300
Sarotech abigs DVP-570HD
TVIX ?
Hugleiðingar með videoflakkara
-
Xyron
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
RSH-300 getur líka outputað hd video..
Ég á sjálfur rapsody rsh-100 og meirihlutan af vesseninu í honum náði ég að laga með að upfæra firmwareið í honum..
Ég hef séð abigs spilaran og virkaði hann fyrir að vera mjög fín, líka network tengi á honum sem er mjög þæginlegt fyrir að uploada á hann, án þess að þurfa að tengja hann við usb..
Veit ekki um hina..
Ég á sjálfur rapsody rsh-100 og meirihlutan af vesseninu í honum náði ég að laga með að upfæra firmwareið í honum..
http://www.swissbull-it.com/support.shtml
Ég hef séð abigs spilaran og virkaði hann fyrir að vera mjög fín, líka network tengi á honum sem er mjög þæginlegt fyrir að uploada á hann, án þess að þurfa að tengja hann við usb..
Veit ekki um hina..