Hverju mynduð þið mæla með? (Helst með Firewire)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=792
Er annars helst að pæla í þessu borði hér, nema hvað það vantar firewire sýnist mér.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 906857d922
°°gummi°° skrifaði:takk fyrir svörin.
Það sem ég er að leita eftir er vél sem er dugleg við myndvinnslu og video editing. Hún verður ekki notuð í leiki svo að ég hugsa að Crossfire og SLI sé óþarft (ef ég skil hlutina rétt).
Hef hugsað mér að hafa einn 150GB raptor plús einn 500-750GB til að byrja með og ætla að byrja með 2GB hratt minni í henni. Þar sem ég verð mest í 2D vinnslu hef ég ekki haft neinar áhyggjur af skjákortinu.
Borðið má koma hvaðan sem er.
BTW. Stjanij, ég sé að þú ert með 24" Samsung, er það 244T skjárinn?