Hvaða móðurborð fyrir E6750

Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða móðurborð fyrir E6750

Pósturaf °°gummi°° » Mið 08. Ágú 2007 17:56

Ég var að spá í þennan örgjörva en hef ekki mikið vit á móðurborðum þessa dagana :shock:
Hverju mynduð þið mæla með? (Helst með Firewire)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=792

Er annars helst að pæla í þessu borði hér, nema hvað það vantar firewire sýnist mér.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 906857d922


coffee2code conversion

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Ágú 2007 19:15

Ég tæki frekar þetta móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 906857d922



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mið 08. Ágú 2007 20:04

hvað ertu að fara nota vélina í?

hvaða skjákort, minni, diska ofl. ertu með? þarftu SLI?

gefa betri uppl.

þarf þetta að kaupast í att.is?



Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Fim 09. Ágú 2007 09:45

takk fyrir svörin.
Það sem ég er að leita eftir er vél sem er dugleg við myndvinnslu og video editing. Hún verður ekki notuð í leiki svo að ég hugsa að Crossfire og SLI sé óþarft (ef ég skil hlutina rétt).
Hef hugsað mér að hafa einn 150GB raptor plús einn 500-750GB til að byrja með og ætla að byrja með 2GB hratt minni í henni. Þar sem ég verð mest í 2D vinnslu hef ég ekki haft neinar áhyggjur af skjákortinu.
Borðið má koma hvaðan sem er.
BTW. Stjanij, ég sé að þú ert með 24" Samsung, er það 244T skjárinn?


coffee2code conversion

Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 09. Ágú 2007 10:19

já, frábær skjár, get ekki verið sáttari :D .

enn, með móðurborð fyrir þig þá er gott að muna að móðurborðið er grunnurinn að góðri tölvu. taka gott broð sem þú hefur möguleika á að skipta út hlutum á þannig að það úreldist ekki á 1 ári eða svo.

ég myndi taka quad core örgjörva, hann nýtist vel í það sem þú ert að hugsa og er framtíðar gripur ( 2 ár ) max :?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=669

og

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=6206

þetta borð styður framtíðar 45nm framl. á örgjörfum og er með firewire. porti. flott borð.




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Fim 09. Ágú 2007 21:30

Það er nú ekkert mál að fá sér pci firewire kort


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 17. Ágú 2007 14:34

°°gummi°° skrifaði:takk fyrir svörin.
Það sem ég er að leita eftir er vél sem er dugleg við myndvinnslu og video editing. Hún verður ekki notuð í leiki svo að ég hugsa að Crossfire og SLI sé óþarft (ef ég skil hlutina rétt).
Hef hugsað mér að hafa einn 150GB raptor plús einn 500-750GB til að byrja með og ætla að byrja með 2GB hratt minni í henni. Þar sem ég verð mest í 2D vinnslu hef ég ekki haft neinar áhyggjur af skjákortinu.
Borðið má koma hvaðan sem er.
BTW. Stjanij, ég sé að þú ert með 24" Samsung, er það 244T skjárinn?


Mæli með þessum skjá ef að þú ert að pæla í því.

Svo heyrði ég um daginn að 750 diskarnir væru varasamir vegna hita. Viðkomandi sagðist vera búinn að fara í gegnum 4 svona diska sem að allir enduðu á einum stað.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS