Uppfærsla

Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Uppfærsla

Pósturaf Revenant » Fim 02. Ágú 2007 20:12

Mig vantar álit á þessari uppfærslu sem ég er að spá í að fá mér. Budgetið er ekkert svakalegt mál en helst undir 130þús.

Intel Core 2 Quad Q6600 2,4GHZ 1066FSB - 27.860
- http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=151&id_sub=2505&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_INTEL_Q6600
Gigabyte GA-P35-DS3 - 14.900
- http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2562&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_GA-P35-DS3
GeIL 2GB Ultra Plus PC2-8500 DC - 22.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=433
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB - 27.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=428
Thermalright Ultra 120 - 6.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=510
Hljóðlát 120mm vifta - ~2.000

Samtals: 101.260

Hinsvegar er ég ekki alveg viss um hvort að ég þurfi að uppfæra PSU-inn minn. Ég er með OCZ PowerStream 420W sem er með peak power upp á 520W.
Nákvæmir speccar og tengimöguleikar
Er þetta PSU nothæft fyrir þessa uppfærslu?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 02. Ágú 2007 21:41

Uppfærðu PSU í leiðinni. Ekki spurning. Þessi 420W eru eflaust sirka akkúrat það sem þessi vél tekur í max load og þú vilt eflaust eiga alltaf auka power inni.

Gott PSU endist líka lang lengst af aukahlutunum þínum.

TD Kaupir þér gott 700W PSU núna þá endist það alveg AMK næstu 3 árin.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Pósturaf Revenant » Fim 02. Ágú 2007 22:35

Væri þá ekki stálið að fá sér OCZ GameXStream 700W?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 02. Ágú 2007 23:33

Nei, ég held að það sé óendanlega hávaðasamt. Annars man ég ekki alveg hvort það var þetta PSU, en ég tel það vera rétt hjá mér.

eins og ÞOTA.


spurðu fleiri.


StjániJ var með svona Þotu hjá sér...


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Fös 03. Ágú 2007 00:24

Uppfærslan er að öllu leyti fín fyrir utan að minnið sem þú ert að spá í er ALLT OF DÝRT. Það er nákvæmlega engin ástæða til að eyða 22.500 kalli í 2gig af minni þegar þú getur fengið sama performance fyrir innan við 10 kall. Fáðu þér frekar 800mhz minni (ég ábyrgist að þú finnur ekki muninn) og notaðu mismuninn til að taka 640meg 8800GTS í staðinn fyrir 320meg.

Ég myndi líka bæta aflgjafann eins og Ómar sagði.
Síðast breytt af Holy Smoke á Fös 03. Ágú 2007 00:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fös 03. Ágú 2007 00:25

taktu Odin 800W GT frá tölvutek, flott PSU fyrir næstu ár, getur keyrt SLI eða Crossfire leikandi og PSU er nokkuð hljóðlátt., mæli með því.

ég fékk ekki góða reynslu af OCZ voru alltaf í botni, prófaði 2 stykki og gafst upp. kannski bara óheppni ?
Síðast breytt af stjanij á Fös 03. Ágú 2007 00:27, breytt samtals 1 sinni.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 03. Ágú 2007 00:26

Farðu að sofa Stjáni. Öss..

annars er þetta ljómandi PSU sem hann er að mæla með.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Pósturaf Revenant » Fös 03. Ágú 2007 01:55

Ókey við hendum þá út þessu minni og setjum inn 800mhz minni. Mér líst alveg ágætlega á þennan Odin aflgjafa (modular er stór plús).
Hinsvegar finnst mér það óþarfi að kaupa 640mb kort þegar ég hef ekki skjá sem getur nýtt það :)

Pakkinn er semsagt komin í:

Intel Core 2 Quad Q6600 2,4GHZ 1066FSB - 27.860
- http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=151&id_sub=2505&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_INTEL_Q6600
Gigabyte GA-P35-DS3 - 14.900
- http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2562&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_GA-P35-DS3
GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC 4-4-4-12 - 12.000
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=436
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB - 27.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=428
Thermalright Ultra 120 - 6.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=510
Hljóðlát 120mm vifta - ~2.000
Gigabyte Odin Pro 800W - 17.900
- http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=6601

Samtals: 108.660 kr

Er eitthvað sem má betrumbæta hér?



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fös 03. Ágú 2007 11:52

mér finnst þetta líta mjög vel út, svo geturðu yfirklukkað kerfið til að pipra svolítið. :D

PS: vertu viss að Intel Core 2 Quad Q6600 sé með G0 stepping, hann hitnar ekki eins mikið eins og G3 steppingsem er líka í gangi.

þú getur séð hvaða stepping er á örranum með að skoða hvað stendur á kassanum sem örrinnn kemur í.

googlaðu málið og þú skilur afhverju ég er að mæla með þessu.