Músin mín með bögg!

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Músin mín með bögg!

Pósturaf Gúrú » Sun 22. Júl 2007 20:44

Jæja núna uppá síðkastið hefur DELL músin mín verið með bögg, hefur ekki verið að gera þetta áður,

Hún hættir að virka uppúr þurru og þá þarf ég að taka usb tengið úr sambandi og stinga því aftur í, bíða í 2-4 sek og þá virkar hún aftur,
þetta er að gera mig brjálaðan

Veit einhver hvað ég get gert?


Modus ponens


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 23. Júl 2007 21:23

Kaupa sér almennilega mús :twisted:


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Þri 04. Sep 2007 13:54

Þetta var var (er) vandamál með Logitech MX 1000. Ein lausn sem gæti virkað fyrir þig líka er að nota PS/2 millistykki.

Úbs. sé að þetta er gamall þráður en set þetta inn samt.



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 04. Sep 2007 20:17

Tók hana í sundur og henti :twisted:

Drasl mús.


Modus ponens