Verðlækkun á Intel CPU


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðlækkun á Intel CPU

Pósturaf McArnar » Fim 12. Júl 2007 14:21

Sælir

Var að lesa mig til um örgjörva og rakst á þetta...
http://www.pcstats.com/NewsView.cfm?NewsID=58654

Spurning hvort að þetta ná ekki hingað til lands í ágúst?


Giddiabb

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 12. Júl 2007 14:44

AMD hefur líka verið að lækka. Verst hvað það tekur oft langan tíma fyrir svona lækkanir að skila sér.

http://www.tgdaily.com/content/view/32839/118/



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5989
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fim 12. Júl 2007 15:53

Stutturdreki skrifaði:AMD hefur líka verið að lækka. Verst hvað það tekur oft langan tíma fyrir svona lækkanir að skila sér.

http://www.tgdaily.com/content/view/32839/118/


Held að tölvuverslanirnar hérna á Íslandi standi sig yfirleitt vel, sérstaklega þessar sem eru í virkri samkeppni. Á 2 vikum hefur 6700oem cpu lækkað um nærri 5 þús kall! :) það er ágætt!


*-*


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Fim 12. Júl 2007 16:01

Vona bara að þetta gangi fljótt fyrir sig hérna á landi...væri alveg til í að kaupa mér Q6600...á fínu verði kannski um 20.þ kall


Giddiabb

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 12. Júl 2007 17:48

búið að vera svaka lækkanir núna uppá síkastið í örgjörfum!

En smá offtopic, veit einhver hvenær AMD kemur með Quad Core örgjörva ? og hvernig minni mun hann vinna með og svoleiðis ?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf fr0sty » Þri 24. Júl 2007 12:27

Core2Quad er kominn undir 30þús (29.þus) hérna...samt of dýrt finnst mér þar sem hann kostar 20 í Skandinavíu.




Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Þri 24. Júl 2007 12:39

Samkvæmt fréttum átti Q660 að fara í u.þ.b 270 dollar núna 22.júli.

Miða við gengi er það 16.þ í USA en síðan eru vörugjöld og læti sett á þetta hérna og eitthvað verða verslaningar að græða......

Það hlítur að koma lækku á þetta í Ágúst...þó það væri ekki nema nokkri þúsundlkallar


Giddiabb


zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Þri 24. Júl 2007 22:27

Komið í 21þúsund kallinn í Danmörku




fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf fr0sty » Þri 24. Júl 2007 22:35

Ég var eimmit að panta eitt stykki Q6600 í noregi á 19000.- (fæ TaxFree)...fer þangað eftir viku.


Hp NC8430 lappi: Intel Core 2 Duo 7200, 2gb minni, 80gb hd, Ati x1600...


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 24. Júl 2007 22:47

En þið áttið ykkur samt á því að þið getið ekkert nýtt þetta Quad í neitt eins og er . og eflaust ekkert á þessu ári ;)

Langbestu kaupin í dag eru í E6600 á Rétt um 12.000.


En 19 Kall fyrir quad er auðvitað ekkert nema gott verð.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf fr0sty » Mið 25. Júl 2007 00:01

Jájá, verður betur nýttur þegar Crysis og UT3 skella á en það verður ekki fyrr en í haust...villdi bara næla mér í eitt eintak þar sem ég er á leiðinni út og ég efast um að hann fari niður fyrir 20þús hérna heima í bráð...


Hp NC8430 lappi: Intel Core 2 Duo 7200, 2gb minni, 80gb hd, Ati x1600...