RAID crash


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

RAID crash

Pósturaf Harvest » Mán 09. Júl 2007 10:41

Góðan dag fyrir suma.. slæman fyrirmig.

Þannig er mál með vexti að ég var með 2x500 gb diska í RAID 0 eða stripped.

Eitthvernveginn þá restartaðist BIOS-inn á móðurboðrinu og svo viðrist vera sem að raidið sé bara dottið út.

Er ég þá búinn að missa allt efni sem að er á þessum diskum?

Ég er búinn að reyna að raida þá aftur en ekkert gengur.

Hvað á ég að gera?


Bætt við: Þetta gæti líka tengst drivernum hjá mér á windowsinu... klingir það bjöllum?


Mynd:
http://aycu01.webshots.com/image/20880/2000540608896184519_rs.jpg
Síðast breytt af Harvest á Mán 09. Júl 2007 11:54, breytt samtals 2 sinnum.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Mán 09. Júl 2007 10:59

Þú átt nú að geta komið þessu upp aftur meðan diskarnir eru í lagi ,
allavega hefur það gengið hjá mér


Gates Free


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mán 09. Júl 2007 11:01

Bassi6 skrifaði:Þú átt nú að geta komið þessu upp aftur meðan diskarnir eru í lagi ,
allavega hefur það gengið hjá mér


Þegar ég reyni að endurbyggja RAID-ið koma diskarnir aðeins inn sem dynamic og þá þarf maður auðvita að formata þá til að fá þá yfir í basic.

Hvað gerðir þú?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Mán 09. Júl 2007 11:12

Ertu að gera þetta í Windows sem sagt software raid? ef svo er þá ertu sennilega í vondum málum. Ég gerði þetta í "bios" sem sagt í ræsingunni þá er boðið upp á uppsetningu á raid. Var með Windowsið á raid0


Gates Free


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mán 09. Júl 2007 11:18

Bassi6 skrifaði:Ertu að gera þetta í Windows sem sagt software raid? ef svo er þá ertu sennilega í vondum málum. Ég gerði þetta í "bios" sem sagt í ræsingunni þá er boðið upp á uppsetningu á raid. Var með Windowsið á raid0


Já, ég gerði þettaí gegnum computer management. En ef ég hefði svo sett upp windowsið aftur hefði þetta þá líka dottið út, raid-ið þ.e.a.s.?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Mán 09. Júl 2007 11:27

Nú er ég ekki viss hef aldrei notað software raid en það kæmi mér ekki á óvart Kannski þetta hjálpi eitthvað http://www.quetek.com/RAID_recovery.htm?source=google2


Gates Free


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mán 09. Júl 2007 11:44

Bassi6 skrifaði:Nú er ég ekki viss hef aldrei notað software raid en það kæmi mér ekki á óvart Kannski þetta hjálpi eitthvað http://www.quetek.com/RAID_recovery.htm?source=google2


Takk kærlega fyrir þetta.

Eitt finnst mér þó skrítð. Ég er með Windowsið sett upp á RAID (2x 200gb) en það dó ekki. Bara þessir geymsludiskar.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mán 09. Júl 2007 15:11

hvernig dettur þér í hug að vera með 2x500GB=1TB sem þú notar sem geymsludiska í RAID 0????????????????????




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mán 09. Júl 2007 15:24

arnarj skrifaði:hvernig dettur þér í hug að vera með 2x500GB=1TB sem þú notar sem geymsludiska í RAID 0????????????????????


Til að fá betri hraða á diskana, svo hann líti út fyrir að vera 1 TB og til að hafa þetta þægilegra.

Hef aldrei lent í vandræðum með raid fyrr en nú.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mán 09. Júl 2007 15:43

sumir þurfa að læra "the hard way"



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 09. Júl 2007 18:04

það sem þú merkir sem 2x500GB á þessarri mynd er bara 1 diskur. Windows detectar hann greinilega ekki. Athugaðu hvort hann sést í bios og doubletékkaðu allar tengingar.


"Give what you can, take what you need."


TestType
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf TestType » Mið 01. Ágú 2007 12:46

Ég myndi aldrei nokkurn tíman treysta RAID 0 fyrir mikilvægum gögnum. Það má hreint alls ekkert koma fyrir neinn af diskunum því annars eyðileggst allt raid-ið og öll gögn af öllum diskum eyðast með. RAID 0 er gott að nota sem scratch disk vegna hraðans, en vegna þess hvað það er óstöðugt og hættulegt myndi ég alls ekki nota það sem venjulega geymslu.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Lau 25. Ágú 2007 02:39

TestType skrifaði:Ég myndi aldrei nokkurn tíman treysta RAID 0 fyrir mikilvægum gögnum. Það má hreint alls ekkert koma fyrir neinn af diskunum því annars eyðileggst allt raid-ið og öll gögn af öllum diskum eyðast með. RAID 0 er gott að nota sem scratch disk vegna hraðans, en vegna þess hvað það er óstöðugt og hættulegt myndi ég alls ekki nota það sem venjulega geymslu.


Því að allar bíómyndirnar eru fjársjóður og skyldueign...LOL
óstöðugt og hættulegt er full dramatískt að mínu mati þótt RAID 0 helmingi líftíma gagna á hörðum diskum, þá er meðal líftími þeirra það langur að þeir eru orðnir álíka litlir og framtíðar minnislyklar þegar kemur að því að skipta þeim út fyrir nýja.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það