Íhlutirí nyja Tölvu


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Íhlutirí nyja Tölvu

Pósturaf McArnar » Mán 18. Jún 2007 22:34

Sælir

Ég er að spá í að fara að uppfæra. Er með 80.þ kall til þess.

Á kassa og allt í þetta en mig vantar eftir farandi

Móðuborð
Minni(helst 2GB 800)
Skjákort(8800 GTS 320 væri fínt)
Aflgjafa(örugglega um 5-600W)
móðuborð fyrir kannski Intel Core Duo

Með hveju mælið þið. Allar hugmyndir vel teknar


Takk


Giddiabb


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 18. Jún 2007 23:11

Móbó-eitthvað 965 móbo =15k
CPU-Intel E6320 eða hærra =15-20 k
PSU-Einhverja góða eins og fortron eða Antec
Skákort-8800 Gts 320 mb ef þú ert að spila í lágum upplausnum
RAM-Geil úr kísildal

Þú varst eiginlega búinn að púsla þessu samann sjálfur :P


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 18. Jún 2007 23:22

smá hugmynd ef að þú getur bætt við 5 þús kalli

http://www.kisildalur.is/?code=EKENMCG4BD2ARTQI3GA


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Þri 19. Jún 2007 08:38

Þetta er fínn pakki þarna Urban. Held ég tékki á þessu. En er 8800GTS korti algjört crap? Hef séð að það sé fínt mid-range kort.


Giddiabb


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 19. Jún 2007 09:17

8800GTS 320MB er nú bara HIGH end kort fyrir það fyrsta.

Ræður við allt í MAX í allt að 1600 x 1200.

eini leikurinn sem ég hef reynt við í botni og ekki ráðið við það smooth er ColinMcRae Dirt.

En hann er alveg smooth í Med og 1280 x 960 í Widscreen.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 19. Jún 2007 09:46

Ef að 8800 GTS er mid-range kort, hvað eru þá high-end kort :roll:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Þri 19. Jún 2007 10:23

ok...ég þekki þetta ekki svo vel....get s.s alveg sætt mig við 8800GTS
Kaupa síðan annað seinna og setja í SLI


Giddiabb

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 19. Jún 2007 12:33

þetta er stórkostlegt kort alveg hreint, ég einmitt hef rekist á sama og ÓmarSmith eini leikurinn sem að það ræður ekki við hingað til í high og í 1680x1050 er colin mcrae (og vá þvílík grafík í þeim leik :shock: )

en annars er þetta kort bara alveg stórkostlegt, ef að þú vilt stærra kort þá verðuru líka að opna budduna soldið meira og eyða soldið meiri pening, en aftur á móti þá get ég ekki séð að þess þurfi.

ef að ég væri að fara uppfæra kortið hjá mér þá fengi ég mér svona kort (er sjálfur með 7900GT en aftur á móti er litlibróðir minn með svona kort og hef ég verið að skoða það þar)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Þri 19. Jún 2007 18:31

Ætla að skella mér á þennan pakka.....gamla alveg hægari en allt.
takk fyrir hjálpina


Giddiabb