DDR3 vinsluminni


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

DDR3 vinsluminni

Pósturaf Harvest » Fös 15. Jún 2007 22:00

Daginn

Vitiði hvenær DDR3 vinsluminni er væntanlegt til landsins?

Hvenær er líka hagstætt að kaupa það? (hef heyrt að fyrstu gígabætin muni verða DÝR)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 16. Jún 2007 02:33

Þetta ætti að fara að koma til landsins mjög fljótlega ef það er þá ekki nú þegar komið, það eru allavega komin móðurborð hingað sem styðja DDR3 og þá hljóta minnin að fylgja eftir.

Ekki búast við því að DDR3 verði orðið hagstætt fyrr en eftir marga mánuði. Annars er DDR3 ekkert hraðvirkara en venjulegt DDR2 minni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 16. Jún 2007 09:19

kristjanm skrifaði:Annars er DDR3 ekkert hraðvirkara en venjulegt DDR2 minni.

Hver ætli ávinningurinn með því sé þá?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 16. Jún 2007 09:34

GuðjónR skrifaði:
kristjanm skrifaði:Annars er DDR3 ekkert hraðvirkara en venjulegt DDR2 minni.

Hver ætli ávinningurinn með því sé þá?


Í framtíðinni mun klukkuhraðinn á DDR3 hækka alveg slatta. Akkurat núna er til DDR3-1333 minni en svo mun koma DDR3-1600 og jafnvel hærra. Þá ætti það að vera orðið eitthvað hraðvirkara.

Svo notar það aðeins minna rafmagn og það eru einhverjar tækninýjungar í því.

Basically sama sagan og með DDR2.

"DDR3 SDRAM or double-data-rate three synchronous dynamic random access memory is the name of the new DDR memory standard that has been developed as the successor to DDR2 SDRAM.

The memory comes with a promise of a power consumption reduction of 40% compared to current commercial DDR2 modules, due to DDR3's 90 nm fabrication technology, allowing for lower operating currents and voltages (1.5 V, compared to DDR2's 1.8 V or DDR's 2.5 V). "Dual-gate" transistors will be used to reduce leakage of current.

DDR3's prefetch buffer width is 8 bit, whereas DDR2's is 4 bit, and DDR's is 2 bit.

Theoretically, these modules could transfer data at the effective clockrate of 800-1600MHz (for a single clock bandwidth of 400-800MHz), compared to DDR2's current range of 400-1066 MHz (200-533 MHz) or DDR's range of 200-600 MHz (100-300 MHz). To date, such bandwidth requirements have been mainly on the graphics market, where fast transfer of information between framebuffers is required.

Prototypes were announced in early 2005, while the DDR3 specification is expected to be publicly available in mid-2007. Supposedly, Intel has preliminarily announced that they expect to be able to offer support for it in mid 2007 with a version of their upcoming Bearlake chipset. AMD's roadmap indicates their own adoption of DDR3 to come in 2008.

DDR3 DIMMs have 240 pins, the same number as DDR2; however, the DIMMs are physically incompatible, owing to a different key notch location. [1]

The GDDR3 memory, with a similar name but an entirely dissimilar technology, has been in use for several years in high-end graphic cards such as ones from NVIDIA or ATI Technologies, and as main system memory on the Xbox 360. It is sometimes incorrectly referred to as "DDR3"."

http://en.wikipedia.org/wiki/DDR3




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 16. Jún 2007 15:23

Á maður þá ekkert að bíða eftir þessu ef að maður er að fara kaupa tölvu eða?

Eftir að ég heyrði af þessu er ég búin að fresta tölvukaupum. Á ég kannski bara að kaupa borð sem að styður bæði ddr2 og 3?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 16. Jún 2007 16:43

Hættu að bíða.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 16. Jún 2007 17:19

4x0n skrifaði:Hættu að bíða.

I second that motion!

Alltaf bíða bíða bíða :?

Ef þú ætlar að bíða getur eins vel sleppt því að kaupa þér tölvu. Það er alltaf eitthvað nýtt að koma :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 16. Jún 2007 17:56

Ég er ákveðinn í því að bíða eftir DDR4 :roll:



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 16. Jún 2007 18:10

GuðjónR skrifaði:Ég er ákveðinn í því að bíða eftir DDR4 :roll:


Uss DDR1337 mun flengja DDR4 :8)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 26. Júl 2007 08:43

hahaha

DDR3 1337 !!!! ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Fim 26. Júl 2007 12:27

pff ddr 400mhz er málið! :lol:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 26. Júl 2007 13:21

Suss, sveitavargar hafa öngvan atkvæðisrétt hérna :lol:


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 26. Júl 2007 15:34

Super Talent af öllum er komið með DDR3 1600. Og tímin á minninu er að lækka hratt. Þannig ekki langt að bíða þangað til performance verður betra. Spurning hvenær það performance verður peningana virði?

http://www.anandtech.com/memory/showdoc.aspx?i=3045




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Fim 26. Júl 2007 15:47

ÓmarSmith skrifaði:Suss, sveitavargar hafa öngvan atkvæðisrétt hérna :lol:
kjafti :D ég hef bara litið séð tilgang með að uppfæra var að spá i c2d um daginn en er hættur við þarsem ég nota tölvuna ekkert i brjálaðri vinnslu sko :p