Einfalt eða þannig :)
Umsjónamenn: andriki, nonesenze, Templar
-
Beetle
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Einfalt eða þannig :)
Þarf ekki að vera flókið, og nánast hljóðlaust.
- Viðhengi
-
- DSC07004.JPG (137.23 KiB) Skoðað 2401 sinnum
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Mazi!
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 4
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
4x0n skrifaði:Veit um marga sem prófa einmitt tölvuna sína svona áður en þeir setja hana í kassa
ég geri það einmitt oft svona þegar ég fæ mér nýtt móðurborð eða eitthvað svoleiðis, en djöfull er þetta kúl!
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Þetta er algjör snilld.
Eitt langar mig þó að vita. Það eru þessi box þarna. Annað er fyrir powerið auðvita... en hvar fékstu þetta og hvað eru þetta mörg "W" eiginlega?? :O
Svo er hitt þarna hýsing fyrir diskana sýnist mér. Einnig, hvar fékstu hana og af hverju ertu með þetta svona (ss. í áloxi)?
Eitt langar mig þó að vita. Það eru þessi box þarna. Annað er fyrir powerið auðvita... en hvar fékstu þetta og hvað eru þetta mörg "W" eiginlega?? :O
Svo er hitt þarna hýsing fyrir diskana sýnist mér. Einnig, hvar fékstu hana og af hverju ertu með þetta svona (ss. í áloxi)?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS