Ég er með smá vandamál - vona að einhver geti leyst úr því.
Ég er með nettengingu hjá Hive. Er með tvær tölvur tengdar við routerinn - ein er venjuleg browse/vinnu tölva og hina nota ég sem server. Á þeirri síðarnefndu er ég með vefþjón og nokkrar vefsíður uppsettar (.com domain).
Báðar þessar tölvur eru með fasta ip tölu og báðar eru þær á bakvið sömu ip töluna út á netið.
Ef ég reyni að tengjast einu af vefsíðunum mínum sem eru á servernum frá browse/vinnu tölvunni þá fæ ég alltaf villu - ef ég reyni að tengjast sama domaini frá einhverrri annarri tölvu en þessum tveim þá er allt í lagi þ.e. vefsíðurnar eru alveg rétt uppsettar.
Ég held að vandamálið sé það að þessi vinnutölva reynir að fara inn á vefsíðuna fyrir routerinn í stað þess að fara inn á vefsíðuna sjálfa.
Kannast einhver við þetta vandamál?
Einhver snillingur sem getur leyst úr þessu fyrir mér?
Er ekki einhver hér sem er með eigin server og er að hýsa eigin vefi á henni - lenti sá hinn sami ekki í þessu vandamáli?
Palm
Vandamál með tengjast vefsíðum á eigin server
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
portið sem vefþjóninn notar þarf að vera undir domaininu, ss ekki bara ip talan þín
ef þú ert bara með ip töluna skráða og ekkert port þá virkar það þannig að browserinn finnur ekkert vegna þess að honum var bent á ip tölu en ekki á neinn ákveðinn hlut innan ip tölunnar
ég veit hvað ég er að tala um en þegar ég reyni að útskýra þetta þá fer ég bara í hringi
fyrir utan það þá er ég alltof þreyttur
ef þú ert bara með ip töluna skráða og ekkert port þá virkar það þannig að browserinn finnur ekkert vegna þess að honum var bent á ip tölu en ekki á neinn ákveðinn hlut innan ip tölunnar
ég veit hvað ég er að tala um en þegar ég reyni að útskýra þetta þá fer ég bara í hringi
fyrir utan það þá er ég alltof þreyttur
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Takk fyrir svarið - ég er samt ekki alveg að skilja..
Það er búið að opna fyrir port 80 í routernum - það gerði hive enda virkar vefurinn á öðrum tölvum.
Þegar ég sett vefinn upp í IIS þá er bara stillt inn default tcp port sem 80.
Ip tala 'i IIS er bara (All Unassigned) fyrir þennan vef.
Hvar á ég að skrá þetta port sem þú talar um og er það eitthvað annað port en port 80?
Það er búið að opna fyrir port 80 í routernum - það gerði hive enda virkar vefurinn á öðrum tölvum.
Þegar ég sett vefinn upp í IIS þá er bara stillt inn default tcp port sem 80.
Ip tala 'i IIS er bara (All Unassigned) fyrir þennan vef.
Hvar á ég að skrá þetta port sem þú talar um og er það eitthvað annað port en port 80?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Ég er bara að slá inn venjulega urlið á vefnum til að nálgast síðuna - veit ekki hvernig ég á að geta nálgast hana öðru vísi - það er fullt af síðum á servernum og ég fæ ekki neina síðu ef ég vísa bara á default web.
Fæ bara þessa standard villu (er búinn að afhaka friendly error message):
"Internet Explorer cannot display the webpage
Most likely causes:
You are not connected to the Internet.
The website is encountering problems.
There might be a typing error in the address.
What you can try:
Diagnose Connection Problems "...
Fæ bara þessa standard villu (er búinn að afhaka friendly error message):
"Internet Explorer cannot display the webpage
Most likely causes:
You are not connected to the Internet.
The website is encountering problems.
There might be a typing error in the address.
What you can try:
Diagnose Connection Problems "...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2785
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Farðu í Work vélin þar sem síðan er hýst.
Farðu í Run -> CMD
Skrifaðu "ipconfig /all" í conesole gluggann.
Þar ætti að standa:
svo skrifaru IP adressuna í skoðararvélin og smellir á enter þá ættiru að komast á síðuna.
Miða við dæmið að ofan væri ip addressan sem þú ættir að skrifa 10.0.0.12
Farðu í Run -> CMD
Skrifaðu "ipconfig /all" í conesole gluggann.
Þar ætti að standa:
Kóði: Velja allt
Ethernet adapter Local Area Connection:
Connection-specific DNS Suffix . :
IP Address. . . . . . . . . . . . : 10.0.0.12
Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
Default Gateway . . . . . . . . . : xxx.xxx.x.xxx
svo skrifaru IP adressuna í skoðararvélin og smellir á enter þá ættiru að komast á síðuna.
Miða við dæmið að ofan væri ip addressan sem þú ættir að skrifa 10.0.0.12
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Fös 08. Jún 2007 16:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranesi, og stolltur af því!
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
[breytt innlegg]
[Jú þetta virka núna - glæsilegt - skráin hefur bara ekki verið lesin áðan þegar ég prófaði og þetta virkaði ekki - ég setti þetta sem sagt í skránna sem er á browsing tölvunni - ca svona:
194.167.1.34 http://www.sidanMin.com
Takk allir kærlega fyrir þessar leiðbeiningar.]
[Jú þetta virka núna - glæsilegt - skráin hefur bara ekki verið lesin áðan þegar ég prófaði og þetta virkaði ekki - ég setti þetta sem sagt í skránna sem er á browsing tölvunni - ca svona:
194.167.1.34 http://www.sidanMin.com
Takk allir kærlega fyrir þessar leiðbeiningar.]