Öryggisstillingar á ST585


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Öryggisstillingar á ST585

Pósturaf DoRi- » Lau 02. Jún 2007 14:57

Veit einvher hérna hvernig maður á að stilla:

MAC address filter
128Bit encode
slökkva á broadcast

er að fikta í router hacki,
NEI, ég er ekki að stela tengingum frá öðrum, ég er að leika mér að komast framh´ja svona vörnum, komst að því að það er minnsta mál í heimi að komast framhjá "stock" vörninni á ST585..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 02. Jún 2007 16:00

Býður þessi beinir ekki uppá WPA?


"Give what you can, take what you need."


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 02. Jún 2007 16:33

gnarr skrifaði:Býður þessi beinir ekki uppá WPA?
Held að "stock" vörnin á ST585 sé WPA, hver er annars munurinn á WPA og WEP ? Á allavegana að vera minnsta mál i heimi að komast framhjá þessu þ.e. að cracka wep númerið.




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 02. Jún 2007 23:54

Snorrmund skrifaði:
gnarr skrifaði:Býður þessi beinir ekki uppá WPA?
Held að "stock" vörnin á ST585 sé WPA, hver er annars munurinn á WPA og WEP ? Á allavegana að vera minnsta mál i heimi að komast framhjá þessu þ.e. að cracka wep númerið.

WPA er betra en WEP
það eru til bruteforce leiðirframhjá WPA, en WEP er auðcrackanlegt..
á 585 er default 64 bitar, og það er ekkert mál að komast framhjá því

held að maður þurfi um 100.000 pakka og þá færðu kóðann :)
ég prófaði allavega 100k og fékk kóðann strax, spurning hvort ég þurfi færri..




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Sun 03. Jún 2007 17:16

með WPA er útbúinn nýr wep lykill á ákveðnum fresti (oftast sólarhringur) þannig að viðkomandi þarf að vera svolítið snöggur í hvert skipti að brjóta hann.

Það er svo töluvert öflugri kóðun á WPA passphrase en á wep.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 04. Jún 2007 01:28

Gæti vel verið að þú sért búinn að finna það út en þú getur breytt þessu, Það er ef þú ferð í:
    Home Network
    Interfaces
    WLAN: SpeedTouch******
þar geturu amk still WPA eða WEP og hvort WEP sé 64bita eða 128bita...




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Pósturaf akarnid » Lau 23. Jún 2007 18:43

MAC Adress Filtering - Ekki boðið upp á

WPA - getur breytt í það. Þetta er að vísu WPA-PSK (Pre-Shared Key). Srem þýðir að lykillinn er statískur. En WPA er töluvert öflugri dulkóðun en WEP sem er auðkrakkanlegt.

Með að broadcasta ekki nafni - loggar þig inn á hann með admin/admin - ferð í Home Network->WLAN->configure->afhaka 'Broadcast SSID'



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17034
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2299
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Jún 2007 22:12

akarnid ertu tæknimaður hjá Símanum?
En varðandi þetta allt...skiptir máli á hvaða rás routerinn er? minn er t.d. á channel 11...
Er bara að spá í hvort þetta geti verið að conflicta við heimasíma, þrálausar mýs eða eitthvað annað.
Finnst hraðinn á þráðlausa netinu vera lélegur...
Svo stendur "Actual Speed (24Mbps)" hefði haldið að það ætti að vera 54 Mbps.




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Pósturaf akarnid » Sun 24. Jún 2007 12:05

Ég hef unnið þar já ;)


En með þetta 'actual speed' - ertu að sjá þetta á viðmóti routersins eða á netkortinu í tölvunni þinni? Ef þú ert búinn að stilla hann á annarri rás en þessari default (1) þá ætti ekki neitt conflict að vera milli tækja en þetta er lágur actual hraði - er routerinn í öðru herbergi?


Evrópska 802.11 kerfið gerir ráð fyrir 13 rásum, ef rás 1 virkar illa þá far upp um 6 rásir upp í 7. Þaðan upp í 13. Ef það dugar ekki þá prófa rás 2 og svo næst 8 os.frv.


Ef það dugar ekki og tölvan þín nær fullum hraða frá örum þráðlausum netum þá er þetta fúbar router.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17034
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2299
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Jún 2007 21:32

akarnid það leyndi sér ekki á svörunum að þú er öllum hnútum kunnugur.
Routerinn er í öðru herbergi, hann er default stilltur á 11, og það sem tengist honum þráðlaust er 1x laptop, 1x prentari, 1x flakkari og 1x desktop tölva, á kapli er 1x desktop tölva.

Flakkarinn er að ná ágætist hraða, fer reyndar eftir því hvernig loftnetið snýr...
Prentarinn virkar alltaf, desktop tölvan er með 36-54 í hraða en lappinn er er lengst frá er með "low signal" og yfirleitt með hraðann 5-18 sem er lélegt.

Ætli ég græði á því að fá mér loftnet með signal booster...5-9dB.
Eða ætli það hraðinn breytist við að skipta um channel? þú nefnir 1-6-7...mér hefur bara aldrei dottið í hug að prófa það.
Viðhengi
1.JPG
1.JPG (68.54 KiB) Skoðað 1351 sinnum
2.JPG
2.JPG (139.01 KiB) Skoðað 1349 sinnum