ég er alveg orðinn gersamlega outdated í þessum hardware málum..
orðinn það lángt á eftir eins og menn geta séð á stöffinu í undirskriftinni hjá mér:D
það sem ég stefni á að kaupa er:
Gigabyte GA-P35-DS4 móðurborð
Intel Core2 Quad Q6600
hvaða minni ætti ég að grípa með þessu?
sé að tölvuvirkni er með
DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024 eina ddr2 800 minni sem þeir hafa.. þokkalegt minni?
mun að sjálfsögðu taka gf 8800 gtx skjákort ekkert minna.
hvaða aflgjafa ætti ég að taka með þessu?
aflgjafi sem dugir vel í þetta allt en er samt ekki allt og dýr
hvaða kælingu á örrann?, ég er einn af þessum sem aldrei slekk á vélinni.
er með thermaltake lanfire kassa ætti hann ekki að duga vel í þetta?
vantar info varðandi uppfærslu.
-
DaRKSTaR
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
vantar info varðandi uppfærslu.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Þarft svo sem enga aukaviftu ef þu ætlar ekki að O.C. ORginal kælir fínt, minn 6400 fer aldrei yfir 55-55° nema kannski í massa load.
Og taktu GEIL minni frá Kísildal, það er best fyrir peninginn klárlega.
Kingston HyperX hjá Tölvutækni eru líka fáránlega góð og ódýr as well.
Bæði PC6400 800Mhz @ 4-4-4-12
Og taktu GEIL minni frá Kísildal, það er best fyrir peninginn klárlega.
Kingston HyperX hjá Tölvutækni eru líka fáránlega góð og ódýr as well.
Bæði PC6400 800Mhz @ 4-4-4-12
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
kristjanm
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Þarft svo sem enga aukaviftu ef þu ætlar ekki að O.C. ORginal kælir fínt, minn 6400 fer aldrei yfir 55-55° nema kannski í massa load.
Og taktu GEIL minni frá Kísildal, það er best fyrir peninginn klárlega.
Kingston HyperX hjá Tölvutækni eru líka fáránlega góð og ódýr as well.
Bæði PC6400 800Mhz @ 4-4-4-12
Það er stóóór hitamunur á E6400 og Q6600, borgar sig alveg að fjárfesta 5þús kalli í betri kælingu.
En ég er sammála með minnið, taka þessi GEIL minni.
-
DaRKSTaR
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
..
þá er það bara síðasta spurning.
hvaða power supply væri skynsamlegast að taka en samt ekki rándýrt.
hvaða power supply væri skynsamlegast að taka en samt ekki rándýrt.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
Thermaltake toughpower eru mjög góðir aflgjafar en kosta sitt...en ef þú hefur efni á quad core og 8800 GTX systemi þá er must að eiga almennilega PSU. forton aflgjafar hafa einnig reynst mér mjög vel
Ég er með eina svona í aðal PC og mæli hiklaust með henni http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2305
Og hægt er að kaupa TT Psu hjá tölvutækni sem eru mjög þægilegar því það er hægt að taka úr power kaplana sem maður er ekki að nota til að minnka draslið í tölvunni og tryggja betra loftflæði.
Ég er með eina svona í aðal PC og mæli hiklaust með henni http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2305
Og hægt er að kaupa TT Psu hjá tölvutækni sem eru mjög þægilegar því það er hægt að taka úr power kaplana sem maður er ekki að nota til að minnka draslið í tölvunni og tryggja betra loftflæði.
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
-
DaRKSTaR
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
DMT skrifaði:Thermaltake toughpower eru mjög góðir aflgjafar en kosta sitt...en ef þú hefur efni á quad core og 8800 GTX systemi þá er must að eiga almennilega PSU. forton aflgjafar hafa einnig reynst mér mjög vel
Ég er með eina svona í aðal PC og mæli hiklaust með henni http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2305
Og hægt er að kaupa TT Psu hjá tölvutækni sem eru mjög þægilegar því það er hægt að taka úr power kaplana sem maður er ekki að nota til að minnka draslið í tölvunni og tryggja betra loftflæði.
einmitt.. algjört must að losna við alla þessa víra, eina í þessu tölvudrasli frá upphafi sem er búið að fara í mínar fínustu eru allir þessir kaplar.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless