XP og Netið

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 23. Maí 2007 19:07

vandamálið er MJÖG líklega það að í SP2 limitaði Microsoft XP í að geta unnið með 10 aktívar TCP tengingar í einu.

Fix:

http://www.lvllord.de/download.php?url=en/EvID4226Patch223d-en.zip


"Give what you can, take what you need."


gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XP og Netið

Pósturaf gunnargolf » Mið 23. Maí 2007 19:53

CraZy skrifaði:
Snorrmund skrifaði:ég er oft að lenda í þvi að ég geti ekki notað firefox og IE en samt hangi ég inni a msn og torrent... Virkar einmitt alltaf að restarta routernum

Þetta gerist einmitt hjá mér líka
einnig gerist það líka að ef ég er að uploada á lappanum þá dettur netið út eftir stutta stund.. :? Er orðin pínu pirraður


Er það þannig að netið hættir að virka og þú getur ekki disable-að Local area connection?

Það hjá mér að þegar ég nota torrent og er með margar tengingar í gangi þá dettur ntið út og ég get ekki einu sinni disable-að Local Area Connection. Ef ég reyni það þá hættir Local Area Connection glugginn að responda og eina sem ég get gert er að restarta tölvunni.

Ég get heldur eiginlega ekki gert það heldur, ég þarf að halda inni power takkanum í nokkrar sekúndur því að windows festist í ''Shutting down''

Eina leiðin fyrir mig til að ná tenginguni inn aftur er að reyna að disable-a tenginguna, sem virkar ekki (þarf samt að gera það) og að slökkva svo á tölvunni (sem virkar ekki heldur).

Þetta er mjög undarlegt og gerist bara við notkun á torrent, ekki dc eða við notkun á Firefox. Hvað gæti þetta eiginlega verið?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: XP og Netið

Pósturaf CraZy » Mið 23. Maí 2007 21:28

gunnargolf skrifaði:
CraZy skrifaði:
Snorrmund skrifaði:ég er oft að lenda í þvi að ég geti ekki notað firefox og IE en samt hangi ég inni a msn og torrent... Virkar einmitt alltaf að restarta routernum

Þetta gerist einmitt hjá mér líka
einnig gerist það líka að ef ég er að uploada á lappanum þá dettur netið út eftir stutta stund.. :? Er orðin pínu pirraður


Er það þannig að netið hættir að virka og þú getur ekki disable-að Local area connection?

Það hjá mér að þegar ég nota torrent og er með margar tengingar í gangi þá dettur ntið út og ég get ekki einu sinni disable-að Local Area Connection. Ef ég reyni það þá hættir Local Area Connection glugginn að responda og eina sem ég get gert er að restarta tölvunni.

Ég get heldur eiginlega ekki gert það heldur, ég þarf að halda inni power takkanum í nokkrar sekúndur því að windows festist í ''Shutting down''

Eina leiðin fyrir mig til að ná tenginguni inn aftur er að reyna að disable-a tenginguna, sem virkar ekki (þarf samt að gera það) og að slökkva svo á tölvunni (sem virkar ekki heldur).

Þetta er mjög undarlegt og gerist bara við notkun á torrent, ekki dc eða við notkun á Firefox. Hvað gæti þetta eiginlega verið?

Þetta gerist nákvæmlega svona hjá mér líka :?
En þetta gerist samt líka ef ég er að uppa stórum files á megaupload eða aðrar þannig síður.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 23. Maí 2007 21:45

gnarr skrifaði:vandamálið er MJÖG líklega það að í SP2 limitaði Microsoft XP í að geta unnið með 10 aktívar TCP tengingar í einu.

Fix:

http://www.lvllord.de/download.php?url=en/EvID4226Patch223d-en.zip


NEI!

XP limitaði 10 half-open tengingar (þ.e.a.s tengingar sem voru ekki búnar að fá svar frá þeim sem þú reyndir að tengjast) í einu. Það er ekkert takmark á opnum TCP tengingum.

Flest forrit (torrent forrit innifalin) eru farin að gera ráð fyrir þessu og reyna ekki að opna fleiri en 10 tengingar í einu (opna fleiri þegar svar hefur borist við þessum 10 sem þau reyna í einu).




gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mið 23. Maí 2007 23:18

Til crazy

Já,þetta er mjög undarlegt. Hlýtur að hafa eitthvað að gera með stýrikerfið. Dettur þér einhver lausn í hug?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 24. Maí 2007 00:23

gunnargolf skrifaði:Til crazy

Já,þetta er mjög undarlegt. Hlýtur að hafa eitthvað að gera með stýrikerfið. Dettur þér einhver lausn í hug?

Mér dettur ekkert í hug :( Annað sem gerist líka að ef ég spila netleiki á lappanum þá dettur netið út t.d. þegar ég spilaði eve en það gerðist samt bara ef ég var að nota wifi, þetta var alltílagi ef ég plögga henni inn :?




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 24. Maí 2007 08:34

Netið er búið að vera dautt í XP í rúma viku núna !! Torrentið hefur ENGIN áhrif á þetta .

Var búinn að nota það með yfir 20 tengingar á sama tíma og hafa það þannig í rúmt ár.

Auk þess er ég búinn að skipta um router 2 x á þessu 1.5 ári.

Disable eða repair connection hefur engin áhrif


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Fim 24. Maí 2007 08:52

Geturðu pingað 127.0.0.1 (localhost) og hvaða ip tölu ertu með á xp vélinni ?
svo er þetta möguleiki líka http://www.aplusfreeware.com/categories ... ockXP.html
hefur reddað mér




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 24. Maí 2007 10:50

Er búinn að siga Fletch á vélina.

Ef hann getur ekki lagað þetta er það bara the classic " Format c: og fresh Win.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Fös 25. Maí 2007 13:09

Vildi bara að benda á að það breytir litlu fjöldi torrenta heldur fjöldi connections í gangi.
Þú getur verið með x marga torrents í gangi meðan fjöldi connections er ekki sama tala.

En já ertu á wireless eða wire?

Eitthvernveginn sé það ekki úr þessum pósti hjá þér.




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 25. Maí 2007 18:46

bæði. Wireless í lappanum virkar fínt.

Vista virkar fínt.

Xp virkar ekki.


Desktop er tengt með Lan snúru.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 06. Jún 2007 15:39

Update : Uninstallaði Trend Micro Vírusvörninni og þetta hefur virkar fínt síðan .

WTF.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 06. Jún 2007 15:46

Flestar þessara 'stóru' virusvarna (Norton, Trend, McAffe) valda meiri vandræðum en vírusarnir sem þær eiga að vernda okkur fyrir. Hef lent í því að geta ekki notað CD drif á lappa vegna 'on-access' scan.. óþolandi drasl.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 06. Jún 2007 15:46

Mín reynsla er sú að þessar vírusvarnir geri lítið annað en að hægja á tölvunni.

Best að vera bara með Windows Firewall í gangi, automatic updates og skanna svo öðru hverju með Windows Defender.




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 06. Jún 2007 16:09

Já ég hef blessunarlega sloppið við vírussa í gegnum árin 7 9 13.

Ætla ekki að installa þessu Trend dæmi aftur.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s