Móðurborð: Abit KN9-SLI
Örgjörvi: Athlon64 X2 5600+ 2.8GHz 2x512KB L2
Vinnslu minni: 2GB GeIL DDR2-800 CL5
Harður diskur: 400GB Samsung Spinpoint 7200RPM SATA2
Geisladrif: 18x hraða Lite-On DVD-RW DL skrifari
Skjákort: Inno3d GeForce 8800GTS 320MB
Hljóðkort: Innbyggt 7.1 hljóðkort
Aflgjafi: 480W Scorpio
Verð: 104.500 kr
Þetta er AMD4 tilboðsturnin frá Kísildal. Er búinn að vera að skoða að kaupa vélbúnað héðan og þaðan, en lýst samt ágætlega á þessa vél. Hvað segja menn um þennan pakka, er þetta ekki frekar sanngjarnt verð? Og er eitthvað athugavert sem menn sjá við turninn?
Tilboðsturn frá Kísildal
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 47
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboðsturn frá Kísildal
hallihg skrifaði:Vinnslu minni: 2GB GeIL DDR2-800 CL5
Og varðandi örgjörvan er hann sennilega einhverstaðar á milli E6400 og E6600 í afköstum, sem er bara nokkuð gott.
