Ég er að keyra Samba og er að reyna að átta mig á einu.. af hverju eru svona mikið af userum til þegar ég checka á samba user list?
games
www-data
mail
daemon
ip
backup
avahi
sync
nobody
root
hplip
acahi-autoipd etc? Má ég eyða þessum drasl userum þarna?