Samba users

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Samba users

Pósturaf Pandemic » Þri 08. Maí 2007 23:23

Ég er að keyra Samba og er að reyna að átta mig á einu.. af hverju eru svona mikið af userum til þegar ég checka á samba user list?
games
www-data
mail
daemon
ip
backup
avahi
sync
nobody
root
hplip
acahi-autoipd etc? Má ég eyða þessum drasl userum þarna?



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 10. Maí 2007 14:24

ég veit allavega að www-data er userinn sem apache keyrir undir




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fös 11. Maí 2007 12:12

þetta eru bara kerfisnotendur...þú eyðir þeim ekki út.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Lau 12. Maí 2007 00:34

Pandemic: hvar sérðu samba user list? Anyways þessir notendur (nema root) hafa ekki password eða skeljar þannig að það er ekki hægt að nota þá.

Ef þú veist ekki hvaða tól þú ert að nota segðu þá hvaða distró og hvar þú ferð til þess að sjá þennan lista.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 12. Maí 2007 01:04

Ég hef svosem voðalega lítið vit á linux þanniglagað bara verið að fikta mig áfram og hef aldrei séð alla þessa usera áður, þeir sjást í webmin module-inu fyrir samba.