Skrítið hljóð


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Skrítið hljóð

Pósturaf Frussi » Þri 01. Maí 2007 18:39

Þegar ég er að hlusta á tónlist og að gera eitthvað annað á meðan, einsog að spila leik eða eitthvað þá kemur svona "hikst" í hljóðið.
þetta er verulega pirrandi, var bara svona eftir að tölvan fór í viðgerð og var formöttuð :roll: getur einhver hjálpað mér?

btw: er með MSI 945P Neo móðurborð með innbyggðu 7,1 hljóðkorti og svo Logitech X-530 - 5.1 hátalarakerfi og þetta var aldrei svona áður en hún fór í viðgerð



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 01. Maí 2007 18:46

Réttir driverar? Rétt stillt í BIOS?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 01. Maí 2007 19:15

Ég myndi skjóta á hljóðkortsdrivera, finnur þá á MSI heimasíðunni.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Þri 01. Maí 2007 22:53

Langt best er að uppfæra nýja dirver það getur málið eða ath með snúru
Nota auto live update frá msi :roll: http://global.msi.com.tw/index.php?func=downloadindex



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 01. Maí 2007 23:44

Ég er nokkuð viss um að einhver/allir af hörðudisknum þínum hefur verið færður disk stýringu sem notar PCI-bussinn á tölvunni. Þar af leiðandi er bandvíddinni stolið af hljóðkortinu og hljóðið höktir.

Athugaðu þetta.


"Give what you can, take what you need."