Rispaðir geisladiskar

Skjámynd

Höfundur
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Rispaðir geisladiskar

Pósturaf Hannesinn » Mið 28. Mar 2007 18:43

Ég veit ekki alveg hvort ég sé að réttum stað, en það má reyna.

Fyrir einhverjum árum var hægt að kaupa eitthvað rándýrt hreinsiefni fyrir geisladiska, sem að slétti úr og fyllti upp í rispur á diskum, sem gerði það að verkum að geislinn brotnaði síður og hægt var að spila diskana aftur. Ég prufaði þetta raunar aldrei, en núna stendur á að ég er með nokkra diska sem ég myndi vilja laga, ef það er mögulegt.

Ef einhver veit nánar um þetta, eða hvernig hægt er að nálgast svona, eða þá hvort þetta sé húmbúkk, má hinn sami endilega láta í sér heyra. :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 28. Mar 2007 18:48

Prófaðu Tannkrem ;)




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 24. Apr 2007 14:19

Prufaðu að skella disknum inn í örbylgju og stilla á 3 mín.

Nei, veit ekki hvernig þetta er gert. Hinsvegar held ég að það sé einhvað fyrirtæki sem að er í þessu.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 24. Apr 2007 17:32

Kommon Harvest það er mánuður síðan það var svarað þessu posti og þú ert ekki einusinni með gott svar :?

Annars á ég svona stuff og so far er eini diskurinn sem ég hef notað það á orðið ólæsilegur :P að vísu PS diskur veit nú ekki hvort það skiptir einhverju máli :lol:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 24. Apr 2007 17:49

Zedro skrifaði:Kommon Harvest það er mánuður síðan það var svarað þessu posti og þú ert ekki einusinni með gott svar :?

Annars á ég svona stuff og so far er eini diskurinn sem ég hef notað það á orðið ólæsilegur :P að vísu PS diskur veit nú ekki hvort það skiptir einhverju máli :lol:


Ehh... sitt sýnist hverjum.

Ég benti honum á að ég héldi að það væri fyrirtæki sem er í þessu.
Hann getur þá bara hringt í gulu-línuna sjálfur. Ég er ekki að fara eyða pening í að hringja þangað til að þóknast þínum þörfum, né hans.

Eða bara notað google... fæ helling að leitarniðurstöðum þegar ég set þetta þar inn.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Höfundur
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Lau 12. Maí 2007 11:46

Þakka svörin, en skv. nánari skoðun, þá er koparfægilögurinn Brasso bestur í verkið, ásamt microfiber klút.

Virkar eins og að massa bíl. :wink:


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.