Er það ekki rétt skilið hjá mér að það sé óhætt að kaupa rafmagnsdót, þar á meðal tölvur, beint frá USA - bara að fá réttan straumbreytir?
Er það ekki 110v - 240v straumbreytir sem maður þarf að kaupa? Er hægt að fá svona multi-straumbreytir sem maður getur verið með mörg (USA) tæki tengd við?
Vona að þetta sé ekki alltof stupid spurningar hehe... - Vil frekar spyrja en að steikja eitthvað rándýrt.
Ef tækið sem þú kaupir er t.d. 12-24v þá er spennubreytirinn sem fylgir 110v > 12v-14v ... þú verður bara að fá nýjann sem er 220v > 12v-24v.
Endanleg spenna er það sem ræður, þú verður líka að passa að straumbreytirinn sé næginlega öflugur, þ.e. skili nægilegum straumi.