Ég ákvað að leika mér aðeins með músina mína, þar sem ég er með svarta tölvu með bláum LED ljósum gekk náttúrulega ekki að vera með svarta og gráa mús!.. En hér eru myndir:
Fyrir.
Eftir.
Svo er ég í smá vandamáli með skjáinn minn, ég kann ekki að stilla hann shit!.. Þeta er Hewlet Packard 22" eitthvað og ég mindi mjög mikið þiggja smá hjálp við að stilla hann!