Smá hjálp? (spurningar)


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá hjálp? (spurningar)

Pósturaf Hyper_Pinjata » Lau 14. Apr 2007 04:02

ég er með fína tölvu núna,en er að spá í að taka hana á "næsta level"

móðurborð:
MSI Neo4-F

Minni: 1gb (512mb Corsair XMS PC-3200 (ddr400) (cas latency 2.0)
og 512mb *veit ekki tegund* en PC-3200 líka (cas latency 2.5)
----
Skjákort:
MSI 7600GT PCI-Express
----------------------------------------------------------
og það sem ég er að spá
----------------------------------------------------------
móðurborð: Abit KN9 SLI (kisildalur.is)
minni: GeIL 1GB Value PC2-6400 DC (1gb) (kisildalur.is)
og auka skjákort (ætla að SLi-a)
skjákort: Inno3d GeForce 7300GT 256MB (kisildalur.is)
------------------------------------------------------------------
og pælingin hjá mér núna er
get ég SLi-að MSI 7600GT & GeForce 7300GT ?
eða þarf ég að hafa 2stk sömu tegundar?

*gleymdi að taka fram örrann,
Athlon64 X2 4200+ Windsor (einnig hjá kisildalur.is)


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Lau 14. Apr 2007 11:41

Ef þú ætlar að notast við sli þá þurfa kortin að vera af sömu gerð s.s tvö 7600GT í þínu tilviki.

Það er sammt í lagi að þau séu ekki frá sama framleiðandanum þótt mælt sé með því.

Svo skaltu gá hvort þitt 7600 sé ekki örugglega sli ready.

Hér er eitt MSI kort:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... d6d062b715


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

jæja...

Pósturaf Hyper_Pinjata » Lau 14. Apr 2007 17:45

ókei þá....ætli maður splæsi þá ekki bara á eitt 7600GT í stað 7300...hehe
betra að hafa 2 sem virka saman,en eitt í einu...hehe..

jæja takk fyrir að svara allavega (btw 7600GT skjákortið sem ég er með,er SLi Ready (en hvar fær maður svona stykki til að tengja skjákortin saman?)


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 14. Apr 2007 18:25

Það ætti að hafa fylgt með móðurborðinu.




Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

k

Pósturaf Hyper_Pinjata » Lau 14. Apr 2007 21:55

tja það ætti þá að fylgja með nýja móðurborðinu...

*þakka kommentið*


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

kort

Pósturaf IL2 » Sun 15. Apr 2007 09:53

Ætti reyndar að fylgja skjákortinu (gerði það hjá mér allavega) en þú getur fengið svona stykki hjá mér ef þú vilt. Hef reyndar ekki hugmynd hvort það sé eins við öll kort.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Sun 15. Apr 2007 10:16

Fer eftir móðurborðinu hvaða lengd er á SLI brúnni. 680i borðin eru t.d. með lengra á milli slottanna en flestir þannig að þeirra er ótrúlega langt.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

hjálp

Pósturaf IL2 » Sun 15. Apr 2007 14:57

Þetta var rangt hjá mér, þetta fylgdi móðurborðinu en ekki skjákortinu.