Intel C2D verður fyrir valinu, en ég á erfitt með að gera mér grein fyrir hvað ég á að velja með (móðurborð minni) og hvort ég eigi að velja E6600 eða E6700....
Ég er ekki overclocker og mun líklega ekki verða það nokkurn tíman.
Endilega give me some feedback því ég er ekkert mjög langt frá því að vera búinn að reita af mér allt hár