að transfera af flakkara yfir á annan...
að transfera af flakkara yfir á annan...
Sælir, er hér með spurningu. Segjum sem svo að ég hafi tvo sjónvarpsflakkara, annar sé fullur af bíómyndum og dóti, og svo sé hinn nýr og tómur, getur maður tengt báða flakkarana við sitthvort usb-tengið í tölvunni sinni og bara transferað öllu dótinu af flakkaranum með bíómyndunum beint yfir á hinn tóma og fyllt hann líka??
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Daði29 skrifaði:aha, en ef það væri t.d. ekki hægt eða gengi ekki upp af einhverjum ástæðum, er þá ekki bara hægt að copy-a dótið af fulla sjónvarpsflakkaranum inná möppu í tölvunni, aftengja hann frá tölvunni þegar það er komið, tengja svo þann nýja/tóma við tölvuna og transfera bara úr möppunni inná hann?
Jú það er líka hægt.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Daði29 skrifaði:Og skiptir það engu þó að sjónvarpsflakkararnir séu af sitthvorri tegundinni?
Ekki einu neinasta
Getur tengt hvaða flakkara sem er og streymt á milli þeirra (sjónvarps/venjulegur) ef að tölvan er á milli.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS